Garcia fór holu í höggi á einni frægustu holu heims | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2017 14:00 Garcia fagnar á 17. holunni eftir ásinn góða. vísir/getty Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Garcia flýgur því enn hátt en þetta er fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann vann Masters. Það var hans fyrsti sigur á risamóti. Hann fór hringinn á endanum á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann er því nokkuð á eftir efstu mönnum. William McGirt og Mackenzie Hughes leiða eftir fyrsta hring á fimm höggum undir pari. Adam Scott var lengi efstur en tapaði fjórum höggum á síðustu tveim holunum. Hann er þrem höggum á eftir efstu mönnum. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.We'll never forget this shot. pic.twitter.com/CGv1zRCSky— PGA TOUR (@PGATOUR) May 12, 2017 Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Garcia flýgur því enn hátt en þetta er fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann vann Masters. Það var hans fyrsti sigur á risamóti. Hann fór hringinn á endanum á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann er því nokkuð á eftir efstu mönnum. William McGirt og Mackenzie Hughes leiða eftir fyrsta hring á fimm höggum undir pari. Adam Scott var lengi efstur en tapaði fjórum höggum á síðustu tveim holunum. Hann er þrem höggum á eftir efstu mönnum. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.We'll never forget this shot. pic.twitter.com/CGv1zRCSky— PGA TOUR (@PGATOUR) May 12, 2017
Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira