Segir umræðuna villandi og að starfsemi Klíníkurinnar haldi áfram ótrufluð Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2017 14:34 Klíníkin í Ármúla. Vísir/Ernir Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar í Ármúla segir að Klíníkin uppfylli öll skilyrði og að starfsemi hennar haldi áfram ótrufluð. Hvorki velferðarráðuneytið né landlæknisembættið hafi gert neinar athugasemdir við starfsemina sem haldi áfram „þrátt fyrir ýmis konar upphrópanir síðustu daga sem flestar byggjast á misskilningi eða rangtúlkunum“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hjálmari Þorsteinssyni framkvæmdastjóra sem send sé út í tilefni af fjölmiðlaumræðu um fimm daga legudeild Klíníkurinnar. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sagt að ekki verði gerðir nýir samningar við Klíníkina um að reka legudeild. Þeir samningar sem nú eru í gildi munu gilda áfram. Ráðherra kveðst ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu sem eru rekin í gróðaskyni.Mikil þörf Í yfirlýsingunni frá Hjálmari kemur fram að á síðasta ári hafi komið 1.500 sjúklingar á Klíníkina og hafi sjúklingarnir verið komur í 85 prósent tilvika. „Það sem af er þessu ári er umfang starfseminnar um tvöfalt meira en á síðastliðnu ári og mikil þörf er fyrir þá þjónustu sem stofnunin veitir. Forsíðufrétt Fréttatímans í dag þar sem fyrirsögnin er; ,,Leyfir ekki innlagnir á Klíníkina” er gott dæmi um beinlínis rangan fréttaflutning. Það liggur ljóst fyrir eftir ítarlega úttekt Embættis landlæknis frá 17. janúar sl. að Klíníkin uppfylli kröfur til að reka hvort heldur sem er sérhæfða sjúkrahúsþjónustu eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanna með 5 daga legudeild. Ekkert er því til fyrirstöðu að Klíníkin leggi inn sjúklinga í kjölfar aðgerðar,“ segir í yfirlýsingunni.Sjá má yfirlýsingu Hjálmars í heild sinni í viðhengi. Tengdar fréttir Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00 Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar í Ármúla segir að Klíníkin uppfylli öll skilyrði og að starfsemi hennar haldi áfram ótrufluð. Hvorki velferðarráðuneytið né landlæknisembættið hafi gert neinar athugasemdir við starfsemina sem haldi áfram „þrátt fyrir ýmis konar upphrópanir síðustu daga sem flestar byggjast á misskilningi eða rangtúlkunum“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hjálmari Þorsteinssyni framkvæmdastjóra sem send sé út í tilefni af fjölmiðlaumræðu um fimm daga legudeild Klíníkurinnar. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sagt að ekki verði gerðir nýir samningar við Klíníkina um að reka legudeild. Þeir samningar sem nú eru í gildi munu gilda áfram. Ráðherra kveðst ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu sem eru rekin í gróðaskyni.Mikil þörf Í yfirlýsingunni frá Hjálmari kemur fram að á síðasta ári hafi komið 1.500 sjúklingar á Klíníkina og hafi sjúklingarnir verið komur í 85 prósent tilvika. „Það sem af er þessu ári er umfang starfseminnar um tvöfalt meira en á síðastliðnu ári og mikil þörf er fyrir þá þjónustu sem stofnunin veitir. Forsíðufrétt Fréttatímans í dag þar sem fyrirsögnin er; ,,Leyfir ekki innlagnir á Klíníkina” er gott dæmi um beinlínis rangan fréttaflutning. Það liggur ljóst fyrir eftir ítarlega úttekt Embættis landlæknis frá 17. janúar sl. að Klíníkin uppfylli kröfur til að reka hvort heldur sem er sérhæfða sjúkrahúsþjónustu eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanna með 5 daga legudeild. Ekkert er því til fyrirstöðu að Klíníkin leggi inn sjúklinga í kjölfar aðgerðar,“ segir í yfirlýsingunni.Sjá má yfirlýsingu Hjálmars í heild sinni í viðhengi.
Tengdar fréttir Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00 Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00
Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30