Leipzig hafnaði risatilboði frá Liverpool í Keïta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2017 12:30 Naby Keïta er mjög eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með RB Leipzig á síðasta tímabili. vísir/getty RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur verið á höttunum eftir Keïta í allt sumar en Leipzig hefur lítinn áhuga á að selja þennan 22 ára öfluga leikmann. „Við seljum ekki leikmenn bara til að fá peninga. Nýlega fengum við 75 milljóna evra tilboð í Naby Keïta. Ekki séns! Hann er með samning og ætlar að standa við hann. Það myndi senda röng skilaboð að selja hann,“ sagði Dietrich Mateschitz, eigandi Leipzig, í samtali við Sport Bild í dag. Í ljósi stöðunnar gæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, neyðst til að skoða aðra kosti á miðjuna en Keïta. Liverpool vantar miðjumann en Brasilíumaðurinn reyndi, Lucas Leiva, hefur verið seldur til Lazio. Andy Robertson, skoskur vinstri bakvörður, er hins vegar væntanlega á leið til Liverpool frá Hull City. Talið er að hann gangist undir læknisskoðun hjá Bítlaborgarliðinu á morgun. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24 Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur verið á höttunum eftir Keïta í allt sumar en Leipzig hefur lítinn áhuga á að selja þennan 22 ára öfluga leikmann. „Við seljum ekki leikmenn bara til að fá peninga. Nýlega fengum við 75 milljóna evra tilboð í Naby Keïta. Ekki séns! Hann er með samning og ætlar að standa við hann. Það myndi senda röng skilaboð að selja hann,“ sagði Dietrich Mateschitz, eigandi Leipzig, í samtali við Sport Bild í dag. Í ljósi stöðunnar gæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, neyðst til að skoða aðra kosti á miðjuna en Keïta. Liverpool vantar miðjumann en Brasilíumaðurinn reyndi, Lucas Leiva, hefur verið seldur til Lazio. Andy Robertson, skoskur vinstri bakvörður, er hins vegar væntanlega á leið til Liverpool frá Hull City. Talið er að hann gangist undir læknisskoðun hjá Bítlaborgarliðinu á morgun.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24 Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12
ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30
Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30
Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24
Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00