Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 22:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson-skólanum. Vísir/Getty Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Jón Axel Guðmundsson er að jafna sig eftir meiðsli og þarf meiri tíma til að ná sér góðum. Hann mun því hvíla í sumar og reyna að ná sér góðum fyrir annan vetur sinn með Davidson. Jón Axel stóð sig mjög vel á fyrsta ári með Davidson-skólanum og hann var líka öflugur í sínum fyrstu landsleikjum á Smáþjóðaleikunum í vor. Grindvíkingurinn skoraði þá 12,8 stig að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði þar af 24 stig á móti Andorra. Hann hvíldi í einum af leikjunum fimm. Á morgun, fimmtudaginn 20. júlí, hefst formlegur undirbúningur landsliðs karla fyrir Eurobasket 2017, lokamót EM í körfuknattleik með upphafi æfinga. 24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til leiks og verður fyrsta æfing í Ásgarði í Garðabæ. Tryggvi, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru að keppa þessa dagana á EM með U20 ásamt Finni Frey þjálfara á Krít á Grikklandi og mæta til leiks í næstu viku, en liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum fyrr í dag með sigri á Svíum.23 manna æfingahópur íslenska A-landsliðsins fyrir Eurobasket: Axel Kárason · Tindastóll Brynjar Þór Björnsson · KR Dagur Kár Jónsson · Grindavík Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Drexel University, USA Kristinn Pálsson · Marist University, USA Kristófer Acox · KR Logi Gunnarsson · Njarðvík Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pavel Ermolinskij · KR Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni Körfubolti Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Jón Axel Guðmundsson er að jafna sig eftir meiðsli og þarf meiri tíma til að ná sér góðum. Hann mun því hvíla í sumar og reyna að ná sér góðum fyrir annan vetur sinn með Davidson. Jón Axel stóð sig mjög vel á fyrsta ári með Davidson-skólanum og hann var líka öflugur í sínum fyrstu landsleikjum á Smáþjóðaleikunum í vor. Grindvíkingurinn skoraði þá 12,8 stig að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði þar af 24 stig á móti Andorra. Hann hvíldi í einum af leikjunum fimm. Á morgun, fimmtudaginn 20. júlí, hefst formlegur undirbúningur landsliðs karla fyrir Eurobasket 2017, lokamót EM í körfuknattleik með upphafi æfinga. 24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til leiks og verður fyrsta æfing í Ásgarði í Garðabæ. Tryggvi, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru að keppa þessa dagana á EM með U20 ásamt Finni Frey þjálfara á Krít á Grikklandi og mæta til leiks í næstu viku, en liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum fyrr í dag með sigri á Svíum.23 manna æfingahópur íslenska A-landsliðsins fyrir Eurobasket: Axel Kárason · Tindastóll Brynjar Þór Björnsson · KR Dagur Kár Jónsson · Grindavík Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Drexel University, USA Kristinn Pálsson · Marist University, USA Kristófer Acox · KR Logi Gunnarsson · Njarðvík Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pavel Ermolinskij · KR Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni
Körfubolti Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira