Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson skorar beint úr aukaspyrnu fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Liðin í ensku úrvalsdeildinni voru með 3,6 milljarða punda í tekjur á keppnistímabilinu 2015-16 og er þetta níu prósenta hækkun frá tímabilinu á undan. BBC tók saman niðurstöður úr skýrslu Deloitte. Sjónvarpstekjurnar eru nánast helmingur þessarar upphæðar en alls fengu liðin samanlagt 1,9 milljarða punda fyrir sjónvarpréttinn á ensku úrvalsdeildinni. Launakostnaður er samt alltaf að aukast en hann hækkað um tólf prósent á milli ára og var samanlagt 2,3 milljarðar punda á þessu tímabili. Þá eyddu ensku liðin líka mun meiri pening í kaup á nýjum leikmönnum. Það átti stóran þátt í hækkuninni að UEFA jók framlög sín til ensku liðanna um hundrað milljónir punda en þeir peningar komu til vegna hagstæðra sjónvarpssamninga UEFA. Það er þó ekki bara í Englandi sem peningarnir streyma inn í fótboltaheiminum því samanlagðar tekjur evrópska fótboltafélaga hækkuðu um þrettán prósent frá 2014-15 tímabilinu. Allar fimm stóru deildirnar græddu meira 2015-16 tímabilið en veturinn á undan. Ensku úrvalsdeildin náði þannig að afla meiri peninga á umræddu tímabili þrátt fyrir að það væri síðasta árið í gamla sjónvarpssamningnum. Nýr risa sjónvarpssamningur mun síðan örugglega sjá til þess að tekjurnar munu halda áfram að aukast þegar Deloitte hefur aflað sér upplýsinga um 2016-17 tímabilið. Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Liðin í ensku úrvalsdeildinni voru með 3,6 milljarða punda í tekjur á keppnistímabilinu 2015-16 og er þetta níu prósenta hækkun frá tímabilinu á undan. BBC tók saman niðurstöður úr skýrslu Deloitte. Sjónvarpstekjurnar eru nánast helmingur þessarar upphæðar en alls fengu liðin samanlagt 1,9 milljarða punda fyrir sjónvarpréttinn á ensku úrvalsdeildinni. Launakostnaður er samt alltaf að aukast en hann hækkað um tólf prósent á milli ára og var samanlagt 2,3 milljarðar punda á þessu tímabili. Þá eyddu ensku liðin líka mun meiri pening í kaup á nýjum leikmönnum. Það átti stóran þátt í hækkuninni að UEFA jók framlög sín til ensku liðanna um hundrað milljónir punda en þeir peningar komu til vegna hagstæðra sjónvarpssamninga UEFA. Það er þó ekki bara í Englandi sem peningarnir streyma inn í fótboltaheiminum því samanlagðar tekjur evrópska fótboltafélaga hækkuðu um þrettán prósent frá 2014-15 tímabilinu. Allar fimm stóru deildirnar græddu meira 2015-16 tímabilið en veturinn á undan. Ensku úrvalsdeildin náði þannig að afla meiri peninga á umræddu tímabili þrátt fyrir að það væri síðasta árið í gamla sjónvarpssamningnum. Nýr risa sjónvarpssamningur mun síðan örugglega sjá til þess að tekjurnar munu halda áfram að aukast þegar Deloitte hefur aflað sér upplýsinga um 2016-17 tímabilið.
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira