Salvador Sobral þungt haldinn á gjörgæslu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 07:47 Salvador Sobral er sagður þurfa hjartaígræðslu á allra næstu vikum. Vísir/epa Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Salvador Sobral, er sagður í „kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild í Lissabon, höfuðborg Portúgals, þar sem hann bíður eftir nýju hjarta ef marka má frétt El Mundo. Sobral ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins Amar Pelos Dois, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í vor. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. Hann hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika á næstu mánuðum vegna heilsubrests. Þannig er hann sagður hafa brostið í grát á tónleikum í borginni Estoril á dögunum. Þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni í vor mátti hann þannig einungis vera í burtu frá heimalandi sínu í tvær vikur þangað sem hann þurfti að fara í lyfjameðferð. Sobral gerði þó lítið úr veikindum sínum, þar sem „vandamál annarra eru mun stærri en hans.“ Síðan þá hefur heilsu hans hrakað mikið og talið er að ef hann fái ekki nýtt hjarta á allra næstu dögum og vikum muni hann eflaust ekki hafa það af. Að sögn erlendra miðla hefur ekki fundist líffæragjafi sem hentar Sobral. Hér að neðan má heyra hann flytja framlag Portúgals í Söngvakeppninni í vor. Portúgal Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Salvador Sobral, er sagður í „kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild í Lissabon, höfuðborg Portúgals, þar sem hann bíður eftir nýju hjarta ef marka má frétt El Mundo. Sobral ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins Amar Pelos Dois, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í vor. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. Hann hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika á næstu mánuðum vegna heilsubrests. Þannig er hann sagður hafa brostið í grát á tónleikum í borginni Estoril á dögunum. Þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni í vor mátti hann þannig einungis vera í burtu frá heimalandi sínu í tvær vikur þangað sem hann þurfti að fara í lyfjameðferð. Sobral gerði þó lítið úr veikindum sínum, þar sem „vandamál annarra eru mun stærri en hans.“ Síðan þá hefur heilsu hans hrakað mikið og talið er að ef hann fái ekki nýtt hjarta á allra næstu dögum og vikum muni hann eflaust ekki hafa það af. Að sögn erlendra miðla hefur ekki fundist líffæragjafi sem hentar Sobral. Hér að neðan má heyra hann flytja framlag Portúgals í Söngvakeppninni í vor.
Portúgal Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira