Hazard: Tilgangslaust að láta mig verjast Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. september 2017 21:30 Eden Hazard í leik með Chelsea. Vísir/Getty Eden Hazard segist hata það að knattspyrnustjóri hans, Antonio Conte, láti hann spila vörn. Belginn fótbrotnaði í landsliðsverkefni í byrjun sumars og hefur aðeins byrjað einn leik fyrir Chelsea á tímabilinu, 5-1 sigur á Nottingham Forest í deildarbikarnum í síðustu viku. „Ekki segja Conte, en þú mátt skrifa að það sé tilgangslaust [að vinna til baka og verjast]. Ef þú verst of mikið þá þreytirðu þig,“ sagði Hazard í viðtali við France Football. „Ef ég þarf að eyða öllum leiknum í að verjast, gleymdu því þá að það séu einhver not fyrir mig eftir 60. mínútu. Og ég er í góðu formi.“ Hann segist þó vita að hann þurfi að sinna varnarvinnunni ef hann vill halda sér á góðu hliðinni á Conte. „Það eru leikmenn sem eiga að verjast, en aðrir eru þarna til að sækja,“ sagði Eden Hazard.Chelsea mætir spænska liðinu Atletico Madrid í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hazard ökklabrotinn og fer í aðgerð í dag Eden Hazard meiddist á landsliðsæfingu með Belgíu í gær. 5. júní 2017 11:36 Cole: Synd að Hazard meiddist en það gæti verið gott fyrir Chelsea Fyrrverandi leikmaður Chelsea segir Eden Hazard einn besta leikmann heims og það sé mikilvægt fyrir félagið að halda honum. 22. júní 2017 11:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Eden Hazard segist hata það að knattspyrnustjóri hans, Antonio Conte, láti hann spila vörn. Belginn fótbrotnaði í landsliðsverkefni í byrjun sumars og hefur aðeins byrjað einn leik fyrir Chelsea á tímabilinu, 5-1 sigur á Nottingham Forest í deildarbikarnum í síðustu viku. „Ekki segja Conte, en þú mátt skrifa að það sé tilgangslaust [að vinna til baka og verjast]. Ef þú verst of mikið þá þreytirðu þig,“ sagði Hazard í viðtali við France Football. „Ef ég þarf að eyða öllum leiknum í að verjast, gleymdu því þá að það séu einhver not fyrir mig eftir 60. mínútu. Og ég er í góðu formi.“ Hann segist þó vita að hann þurfi að sinna varnarvinnunni ef hann vill halda sér á góðu hliðinni á Conte. „Það eru leikmenn sem eiga að verjast, en aðrir eru þarna til að sækja,“ sagði Eden Hazard.Chelsea mætir spænska liðinu Atletico Madrid í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hazard ökklabrotinn og fer í aðgerð í dag Eden Hazard meiddist á landsliðsæfingu með Belgíu í gær. 5. júní 2017 11:36 Cole: Synd að Hazard meiddist en það gæti verið gott fyrir Chelsea Fyrrverandi leikmaður Chelsea segir Eden Hazard einn besta leikmann heims og það sé mikilvægt fyrir félagið að halda honum. 22. júní 2017 11:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Hazard ökklabrotinn og fer í aðgerð í dag Eden Hazard meiddist á landsliðsæfingu með Belgíu í gær. 5. júní 2017 11:36
Cole: Synd að Hazard meiddist en það gæti verið gott fyrir Chelsea Fyrrverandi leikmaður Chelsea segir Eden Hazard einn besta leikmann heims og það sé mikilvægt fyrir félagið að halda honum. 22. júní 2017 11:30