Enn eitt eldflaugaskotið frá Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 22. mars 2017 10:29 Frá tilraunaskoti Norður-Kóreu fyrr í mánuðinum. Vísir/EPA Yfirvöld einræðisríkisins Norður-Kóreu skutu í nótt enn einni eldflauginni á loft. Enn er óljóst hvort fleiri en einni eldflaug var skotið á loft og út á hvað tilraunaskotið gekk, en minnst ein eldflaug sprakk skömmu eftur flugtak, samkvæmt Varnarmálaráðuneyti Suður-Kóreu og Bandaríkjunum Sameinuðu þjóðirnar hafa meinað Norður-Kóreu að gera tilraunir með eldflaugar eða kjarnorkuvopn, en þrátt fyrir það hefur ríkið gert ítrekaðar tilraunir með eldflaugar og sprengt minnst fimm kjarnorkusprengjur á síðustu árum. Erindreki frá ríkinu segir stjórnvöld ekki óttast frekari viðskiptaþvinganir og að Norður-Kórea muni leitast við að hraða tilraunum sínum. Markmiðið er að þróa svokallaðar ICBM eldflaugar sem þeir gætu notað til að skjóta kjarnorkuvopnum að Bandaríkjunum. Sérfræðingar segja þó að Norður-Kórea eigi langt í land með þá þróun.Sjá einnig: Auðga úran sem aldrei fyrr. Bandaríkin íhuga nú að herða enn frekar viðskiptaþvínganir gegn Norður-Kóreu og nýlega sagði Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að fyrirbyggjandi hernaðaraðgerðir gegn ríkinu. Aðstoðarsendiherra Norður-Kóreu til Sameinuðu þjóðanna í Genf segir ríkisstjórn sína ekki óttast slíkar aðgerðir. Í samtali við Reuters sagði Choe Myong Nam að viðskiptaþvinganir hræði Norður-Kóreu ekki. Þá sagði hann viðskiptaþvinganir gegn ríkinu vera ómannúðlegar. Tengdar fréttir Ný eldflaugatilraun Norður-Kóreu til marks um árangur Markmið einræðisríkisins er að þróa eldflaugar sem þeir gætu notað til að skjóta kjarnorkuvopnum að Bandaríkjunum. 20. mars 2017 10:35 Auðga úran sem aldrei fyrr Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu vera komna á nýtt stig. 21. mars 2017 10:35 N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19. mars 2017 16:56 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Yfirvöld einræðisríkisins Norður-Kóreu skutu í nótt enn einni eldflauginni á loft. Enn er óljóst hvort fleiri en einni eldflaug var skotið á loft og út á hvað tilraunaskotið gekk, en minnst ein eldflaug sprakk skömmu eftur flugtak, samkvæmt Varnarmálaráðuneyti Suður-Kóreu og Bandaríkjunum Sameinuðu þjóðirnar hafa meinað Norður-Kóreu að gera tilraunir með eldflaugar eða kjarnorkuvopn, en þrátt fyrir það hefur ríkið gert ítrekaðar tilraunir með eldflaugar og sprengt minnst fimm kjarnorkusprengjur á síðustu árum. Erindreki frá ríkinu segir stjórnvöld ekki óttast frekari viðskiptaþvinganir og að Norður-Kórea muni leitast við að hraða tilraunum sínum. Markmiðið er að þróa svokallaðar ICBM eldflaugar sem þeir gætu notað til að skjóta kjarnorkuvopnum að Bandaríkjunum. Sérfræðingar segja þó að Norður-Kórea eigi langt í land með þá þróun.Sjá einnig: Auðga úran sem aldrei fyrr. Bandaríkin íhuga nú að herða enn frekar viðskiptaþvínganir gegn Norður-Kóreu og nýlega sagði Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að fyrirbyggjandi hernaðaraðgerðir gegn ríkinu. Aðstoðarsendiherra Norður-Kóreu til Sameinuðu þjóðanna í Genf segir ríkisstjórn sína ekki óttast slíkar aðgerðir. Í samtali við Reuters sagði Choe Myong Nam að viðskiptaþvinganir hræði Norður-Kóreu ekki. Þá sagði hann viðskiptaþvinganir gegn ríkinu vera ómannúðlegar.
Tengdar fréttir Ný eldflaugatilraun Norður-Kóreu til marks um árangur Markmið einræðisríkisins er að þróa eldflaugar sem þeir gætu notað til að skjóta kjarnorkuvopnum að Bandaríkjunum. 20. mars 2017 10:35 Auðga úran sem aldrei fyrr Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu vera komna á nýtt stig. 21. mars 2017 10:35 N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19. mars 2017 16:56 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Ný eldflaugatilraun Norður-Kóreu til marks um árangur Markmið einræðisríkisins er að þróa eldflaugar sem þeir gætu notað til að skjóta kjarnorkuvopnum að Bandaríkjunum. 20. mars 2017 10:35
Auðga úran sem aldrei fyrr Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu vera komna á nýtt stig. 21. mars 2017 10:35
N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19. mars 2017 16:56