Guardiola: Óeðlilega miklir peningar en svona er þetta orðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. ágúst 2017 20:08 Pep Guardiola vonast til að fá góðan leik þegar hans menn í Manchester City mæta West Ham á Laugardalsvelli klukkan 14.00 á morgun. Hörður Magnússon ræddi við hann fyrir kvöldfréttir Stöðvar 2 en brosmildur og afslappaður Guardiola sagðist vera spenntur fyrir því að fá að spila á Íslandi. „Við erum fyrst og fremst ánægðir með að vera hérna á Íslandi. Þetta er land sem maður getur ekki heimsótt oft. Þetta er síðasti æfingaleikurinn okkar áður en enska úrvalsdeildin hefst. Vonandi tekst okkur að spila vel og að áhorfendur fái góðan leik.“ City hefur spilað vel á undirbúningstímabilinu og Guardiola er ánægður með stöðu mála. „Leikmenn hafa lagt mikið á sig og sloppið við meiðsli. Við höfum spilað vel og náðum að leysa þau mál sem við ætluðum okkur að gera. Þess vegna erum við ánægðir.“ Stóru tíðindi dagsins og vikunnar eru félagaskipti Neymar til PSG frá Barcelona á 222 milljónir evra. Neymar verður þá langdýrasti leikmaður heims en Guardiola gerir ekki athugasemdir við að knattspyrnan sé að þróast á þennan hátt. „Knattspyrnan elur af sér marga aðdáendur og margar beinar útsendingar í sjónvarpi. Það er mikið af peningum í spilinu hjá mörgum félögum og þegar félög hafa efni á því að eyða mikið í leikmenn þá gera þau það.“ „Þetta er vinsæl íþrótt um allan heim og þess vegna er þetta hægt. Þannig er þetta orðið. Ef þú spyrð mig hvort þetta sé eðlilegt þá er svarið nei, enda mikið af peningum. Þetta hefur breyst mikið fyrir alla á undanförnum árum en vinsældir knattspyrnunnar hefur gert þetta mögulegt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45 Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49 Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40 Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28 Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Pep Guardiola vonast til að fá góðan leik þegar hans menn í Manchester City mæta West Ham á Laugardalsvelli klukkan 14.00 á morgun. Hörður Magnússon ræddi við hann fyrir kvöldfréttir Stöðvar 2 en brosmildur og afslappaður Guardiola sagðist vera spenntur fyrir því að fá að spila á Íslandi. „Við erum fyrst og fremst ánægðir með að vera hérna á Íslandi. Þetta er land sem maður getur ekki heimsótt oft. Þetta er síðasti æfingaleikurinn okkar áður en enska úrvalsdeildin hefst. Vonandi tekst okkur að spila vel og að áhorfendur fái góðan leik.“ City hefur spilað vel á undirbúningstímabilinu og Guardiola er ánægður með stöðu mála. „Leikmenn hafa lagt mikið á sig og sloppið við meiðsli. Við höfum spilað vel og náðum að leysa þau mál sem við ætluðum okkur að gera. Þess vegna erum við ánægðir.“ Stóru tíðindi dagsins og vikunnar eru félagaskipti Neymar til PSG frá Barcelona á 222 milljónir evra. Neymar verður þá langdýrasti leikmaður heims en Guardiola gerir ekki athugasemdir við að knattspyrnan sé að þróast á þennan hátt. „Knattspyrnan elur af sér marga aðdáendur og margar beinar útsendingar í sjónvarpi. Það er mikið af peningum í spilinu hjá mörgum félögum og þegar félög hafa efni á því að eyða mikið í leikmenn þá gera þau það.“ „Þetta er vinsæl íþrótt um allan heim og þess vegna er þetta hægt. Þannig er þetta orðið. Ef þú spyrð mig hvort þetta sé eðlilegt þá er svarið nei, enda mikið af peningum. Þetta hefur breyst mikið fyrir alla á undanförnum árum en vinsældir knattspyrnunnar hefur gert þetta mögulegt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45 Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49 Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40 Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28 Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45
Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49
Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40
Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28
Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00