Pavel: Beðið eftir þessu í allan fokking vetur Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. febrúar 2017 19:21 Pavel fagnar eftir leik. vísir/andri marinó Pavel Ermolinskij var eðlilega kátur og glaður þegar Vísir spjallaði við hann eftir bikarsigur KR í Laugardalshöll í dag. KR vann Þór annað árið í röð og tryggði sér tólfta bikarmeistaratitil félagsins. KR-liðið var ekkert að spila neitt stórkostlega í fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta fór allt í gang. Hvað gerðist þar? "Það sem við erum búnir að vera fokking bíða eftir í allan vetur; þessi litla stund sem kveikir í okkur. Eitthvað smá spark. Það kom í þriðja leikhlutanum. Við reyndum að klúðra þessu í fjórða leikhluta en það var þessi neisti í þeim þriðja sem skilaði þessu," sagði Pavel sem sjálfur fór í gang eftir að fá tæknivillu í þriðja leikhluta. "Tæknivillan var bara óheppilegt atvik. Það var kannski eitthvað atvik sem sneri þessu. Kannski var það þessi karfa sem ég skoraði þarna eftir tæknivilluna. Við vorum alltaf að bíða eftir þessu eina atviki. Við erum búnir að vera að bíða eftir þessari stund í allan fokking vetur. Þessari stund sem fær okkur til að brosa og gera eitthvað." Pavel og Jón Arnór héldu uppi stemningunni í KR-liðinu með látum auk þess sem að þeir spiluðu vel. Pavel viðurkennir að þetta hefur vantað upp á í vetur. "Þetta byrjar hjá okkur tveimur. Við Jón höfum kannski ekki verið að spila alveg eins og við viljum. Þegar við bætum því við smá andleysi þá er erfitt fyrir strákana að horfa upp á þetta. Við Jón töluðum um það að það minnsta sem við getum gert er að kveikja í mönnum þó við séum ekki að spila vel," sagði Pavel sem stefnir nú á Íslandsmeistaratitilinn. "Við erum með besta liðið á landinu, það þarf ekkert að ræða það frekar. Við þurfum ekkert að sanna það aftur og aftur. Þetta er búið að vera eitthvað andlegt hjá okkur. Við vildum finna þennan neista og bikarúrslitaleikurinn var rétti staðurinn til þess að byrja," sagði Pavel Ermolinskij. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. 11. febrúar 2017 19:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. 11. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij var eðlilega kátur og glaður þegar Vísir spjallaði við hann eftir bikarsigur KR í Laugardalshöll í dag. KR vann Þór annað árið í röð og tryggði sér tólfta bikarmeistaratitil félagsins. KR-liðið var ekkert að spila neitt stórkostlega í fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta fór allt í gang. Hvað gerðist þar? "Það sem við erum búnir að vera fokking bíða eftir í allan vetur; þessi litla stund sem kveikir í okkur. Eitthvað smá spark. Það kom í þriðja leikhlutanum. Við reyndum að klúðra þessu í fjórða leikhluta en það var þessi neisti í þeim þriðja sem skilaði þessu," sagði Pavel sem sjálfur fór í gang eftir að fá tæknivillu í þriðja leikhluta. "Tæknivillan var bara óheppilegt atvik. Það var kannski eitthvað atvik sem sneri þessu. Kannski var það þessi karfa sem ég skoraði þarna eftir tæknivilluna. Við vorum alltaf að bíða eftir þessu eina atviki. Við erum búnir að vera að bíða eftir þessari stund í allan fokking vetur. Þessari stund sem fær okkur til að brosa og gera eitthvað." Pavel og Jón Arnór héldu uppi stemningunni í KR-liðinu með látum auk þess sem að þeir spiluðu vel. Pavel viðurkennir að þetta hefur vantað upp á í vetur. "Þetta byrjar hjá okkur tveimur. Við Jón höfum kannski ekki verið að spila alveg eins og við viljum. Þegar við bætum því við smá andleysi þá er erfitt fyrir strákana að horfa upp á þetta. Við Jón töluðum um það að það minnsta sem við getum gert er að kveikja í mönnum þó við séum ekki að spila vel," sagði Pavel sem stefnir nú á Íslandsmeistaratitilinn. "Við erum með besta liðið á landinu, það þarf ekkert að ræða það frekar. Við þurfum ekkert að sanna það aftur og aftur. Þetta er búið að vera eitthvað andlegt hjá okkur. Við vildum finna þennan neista og bikarúrslitaleikurinn var rétti staðurinn til þess að byrja," sagði Pavel Ermolinskij.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. 11. febrúar 2017 19:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. 11. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ Sjá meira
Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. 11. febrúar 2017 19:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. 11. febrúar 2017 19:00
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti