„Þið getið margfaldað kraft ykkar“ María Elísabet Pallé skrifar 21. september 2017 20:30 Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag. Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira
Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag.
Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira