Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. apríl 2017 16:18 Jens Gunnarsson mætir í dómssalvið þingfestingu málsins í nóvember. Fyrir aftan hann er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Péturs Axels í málinu. VÍSIR/ERNIR Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. Ýmist störfuðu mennirnir við aksturinn samhliða störfum sínum hjá lögreglunni eða eftir að þeir luku störfum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómi yfir Jens Gunnarssyni, sem var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir spillingu, en Jens er einn þeirra sem starfaði við akstursþjónustuna. Einn þeirra ákærðu, sem sýknaður var í gær, er framkvæmdastjóri hjá öryggismiðstöðinni. Hann var ákærður fyrir að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum og hálfri milljón íslenskra króna fyrir skýrslu PriceWaterhouseCoopers um Kaupþing banka. Fyrir dómi greindi maðurinn frá því að hann hefði rekið öryggis- og akstursþjónustu og að nokkrir lögreglumenn hefðu starfað við akstur fyrir hann. Meðal þeirra var Jens Gunnarsson. Viðskiptavinir akstursþjónustunnar hafi verið efnaðir og stundum greitt þjórfé á bilinu 10 til 1.000 dollara.Oft greitt þjórfé Akstursþjónustan og greitt þjórfé kom upp í málinu vegna þess að Jens sagði að reiðufé sem fannst í fórum hans hafi ekki verið greiðsla í skiptum fyrir upplýsingar, heldur þjórfé fyrir akstur. Annar maður bar vitni fyrir dómi og sagðist hafa starfað sem lögreglumaður frá árinu 2005 og við fíkniefnadeild í sex ár. Hann sagðist einnig hafa tekið að sér akstur með frægt fólk en aldrei sjálfur fengið þjórfé. Hann hafði þó heyrt að einhverjir aðrir hefðu gert það. Þá var þriðja vitnið fyrrverandi lögreglumaður við fíkniefnadeild frá 2006-2013. Hann sagðist starfa við akstursþjónustu í dag eftir að hafa hætt störfum hjá lögreglunni. Hann kvaðst oft fá greitt þjórfé og oft væri það nokkuð hátt. Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. Ýmist störfuðu mennirnir við aksturinn samhliða störfum sínum hjá lögreglunni eða eftir að þeir luku störfum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómi yfir Jens Gunnarssyni, sem var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir spillingu, en Jens er einn þeirra sem starfaði við akstursþjónustuna. Einn þeirra ákærðu, sem sýknaður var í gær, er framkvæmdastjóri hjá öryggismiðstöðinni. Hann var ákærður fyrir að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum og hálfri milljón íslenskra króna fyrir skýrslu PriceWaterhouseCoopers um Kaupþing banka. Fyrir dómi greindi maðurinn frá því að hann hefði rekið öryggis- og akstursþjónustu og að nokkrir lögreglumenn hefðu starfað við akstur fyrir hann. Meðal þeirra var Jens Gunnarsson. Viðskiptavinir akstursþjónustunnar hafi verið efnaðir og stundum greitt þjórfé á bilinu 10 til 1.000 dollara.Oft greitt þjórfé Akstursþjónustan og greitt þjórfé kom upp í málinu vegna þess að Jens sagði að reiðufé sem fannst í fórum hans hafi ekki verið greiðsla í skiptum fyrir upplýsingar, heldur þjórfé fyrir akstur. Annar maður bar vitni fyrir dómi og sagðist hafa starfað sem lögreglumaður frá árinu 2005 og við fíkniefnadeild í sex ár. Hann sagðist einnig hafa tekið að sér akstur með frægt fólk en aldrei sjálfur fengið þjórfé. Hann hafði þó heyrt að einhverjir aðrir hefðu gert það. Þá var þriðja vitnið fyrrverandi lögreglumaður við fíkniefnadeild frá 2006-2013. Hann sagðist starfa við akstursþjónustu í dag eftir að hafa hætt störfum hjá lögreglunni. Hann kvaðst oft fá greitt þjórfé og oft væri það nokkuð hátt.
Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00
Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30
Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48