Klaufaskapur borgarinnar og Borðið fær ekki að selja vín Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. apríl 2017 10:45 Martina Vigdís Nardini, Jón Helgi Sen Erlendsson og Rakel Eva Sævarsdóttir eru fólkið á bak við Borðið. vísir/ernir Klaufaskapur af hálfu borgarinnar leiddi til þess að tekið var með jákvæðum hætti í grenndarkynningu í tengslum við umsókn eigenda Borðsins um vínveitingaleyfi. Þetta kemur fram í niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem staðfest hefur synjun byggingafulltrúa á leyfi til vínveitinga. Í kæru eigenda Borðsins kemur fram að synjun borgarinnar hafi valdið forsendubresti fyrir kaupum á húsnæði og rekstri staðarins enda hafi yfirvöld áður tekið vel í að veita leyfið. Af hálfu borgarinnar var tekið fram að það hefði verið óheppilegt að skipulagsfulltrúi hafi tekið vel í fyrirspurn þess efnis. Í lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald kemur fram að til að hljóta vínveitingaleyfi þurfi rekstur að vera í húsnæði við aðalgötu eða innan skilgreinds nærþjónustukjarna. Borðið er til húsa að Ægisíðu 123 en svæðið í kring er skilgreint sem íbúabyggð og Ægisíða er ekki aðalgata í gildandi aðalskipulagi. Því fæst leyfið ekki.Uppfært 14.55 Í upphaflegri frétt var fullyrt að borgin hefði gert mistök við afgreiðslu sína. Þar var of djúpt í árinni tekið. Hið rétta er að um óheppilegan klaufaskap var að ræða. Fyrirsögn, sem var „Mistök borgarinnar kosta Borðið vínið“, og upphafi fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við þetta. Tengdar fréttir Læknir og hagfræðingur í veitingahúsageirann Læknir, hagfræðingur og iðnaðarmenn ákváðu að taka sig saman og opna veitingastað og sælkeraverslun. Borðið verður starfrækt á Ægisíðu 123. Áherslan lögð á hægeldaðan mat úr góðu hráefni. Telja fólk vilja eyða minni tíma 9. janúar 2016 07:00 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Klaufaskapur af hálfu borgarinnar leiddi til þess að tekið var með jákvæðum hætti í grenndarkynningu í tengslum við umsókn eigenda Borðsins um vínveitingaleyfi. Þetta kemur fram í niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem staðfest hefur synjun byggingafulltrúa á leyfi til vínveitinga. Í kæru eigenda Borðsins kemur fram að synjun borgarinnar hafi valdið forsendubresti fyrir kaupum á húsnæði og rekstri staðarins enda hafi yfirvöld áður tekið vel í að veita leyfið. Af hálfu borgarinnar var tekið fram að það hefði verið óheppilegt að skipulagsfulltrúi hafi tekið vel í fyrirspurn þess efnis. Í lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald kemur fram að til að hljóta vínveitingaleyfi þurfi rekstur að vera í húsnæði við aðalgötu eða innan skilgreinds nærþjónustukjarna. Borðið er til húsa að Ægisíðu 123 en svæðið í kring er skilgreint sem íbúabyggð og Ægisíða er ekki aðalgata í gildandi aðalskipulagi. Því fæst leyfið ekki.Uppfært 14.55 Í upphaflegri frétt var fullyrt að borgin hefði gert mistök við afgreiðslu sína. Þar var of djúpt í árinni tekið. Hið rétta er að um óheppilegan klaufaskap var að ræða. Fyrirsögn, sem var „Mistök borgarinnar kosta Borðið vínið“, og upphafi fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við þetta.
Tengdar fréttir Læknir og hagfræðingur í veitingahúsageirann Læknir, hagfræðingur og iðnaðarmenn ákváðu að taka sig saman og opna veitingastað og sælkeraverslun. Borðið verður starfrækt á Ægisíðu 123. Áherslan lögð á hægeldaðan mat úr góðu hráefni. Telja fólk vilja eyða minni tíma 9. janúar 2016 07:00 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Læknir og hagfræðingur í veitingahúsageirann Læknir, hagfræðingur og iðnaðarmenn ákváðu að taka sig saman og opna veitingastað og sælkeraverslun. Borðið verður starfrækt á Ægisíðu 123. Áherslan lögð á hægeldaðan mat úr góðu hráefni. Telja fólk vilja eyða minni tíma 9. janúar 2016 07:00