ESB sektar Google um 283 milljarða króna Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2017 10:02 Google hefur níutíu daga til að breyta starfsháttum sínum. Vísir/AFP Evrópusambandið hefur sektað tölvurisann Google um 2,4 milljarða evra, um 283 milljarða króna, vegna brota á samkeppnislögum. Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur tölvurisinn veitt eigin netverslun forgang umfram aðrar í leitarvél sinni. Framkvæmdastjórn ESB hefur aldrei í sögunni sektað fyrirtæki um eins háa upphæð, en rannsókn ESB hófst fyrir sjö árum síðan. Sambandið hefur jafnframt gert Google að breyta um starfshætti innan níutíu daga. Bregðist Google ekki við er hætta á að sektin verði enn hærri. Þó að sektin sé sú hæsta í sögunni þá er hún langt frá þeirri hámarkssektarupphæð sem regluverk ESB kveður á um. Hámarkssektin sem ESB getur lagt á fyrirtæki er átta milljarðar evra, sem myndi samsvara tíu prósentum af heildartekjum Google Uppfært 10:14: Í yfirlýsingu frá Google kemur fram að tölvurisinn íhugi nú að áfrýja málinu. Evrópusambandið Google Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópusambandið hefur sektað tölvurisann Google um 2,4 milljarða evra, um 283 milljarða króna, vegna brota á samkeppnislögum. Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur tölvurisinn veitt eigin netverslun forgang umfram aðrar í leitarvél sinni. Framkvæmdastjórn ESB hefur aldrei í sögunni sektað fyrirtæki um eins háa upphæð, en rannsókn ESB hófst fyrir sjö árum síðan. Sambandið hefur jafnframt gert Google að breyta um starfshætti innan níutíu daga. Bregðist Google ekki við er hætta á að sektin verði enn hærri. Þó að sektin sé sú hæsta í sögunni þá er hún langt frá þeirri hámarkssektarupphæð sem regluverk ESB kveður á um. Hámarkssektin sem ESB getur lagt á fyrirtæki er átta milljarðar evra, sem myndi samsvara tíu prósentum af heildartekjum Google Uppfært 10:14: Í yfirlýsingu frá Google kemur fram að tölvurisinn íhugi nú að áfrýja málinu.
Evrópusambandið Google Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira