Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2017 08:30 Mynd/Twitter Phil Mickelson, einn besti kylfingur heims, heilsaði upp á nokkra kylfinga fyrir PGA-meistaramótið í kvennaflokki sem hefst á fimmtudag. KPMG er aðalstyrkaraðili mótsins en Mickelson hefur verið á mála hjá KPMG um árabil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bættist í þann hóp fyrr á þessu ári, skömmu eftir að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni.A great day for Lefty at the @KPMGWomensPGA, wrapped up with a #TeamKPMG photo!pic.twitter.com/LrJaMakmj9 — KPMG Mickelson (@MickelsonHat) June 26, 2017 Ólafía Þórunn vann sér inn þátttökurétt á PGA-meistaramótinu með góðum árangri á mótaröðinni í vetur og verður þar með fyrsti íslenski kylfingurinn sem keppir á risamóti í golfi. Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er mun meira í húfi á þessu móti en öðrum, bæði hvað varðar stig og verðlaunafé. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. Hér má sjá viðtal sem var birt við Ólafíu Þórunni á Golf Channel í Bandaríkjunum. Golf Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Phil Mickelson, einn besti kylfingur heims, heilsaði upp á nokkra kylfinga fyrir PGA-meistaramótið í kvennaflokki sem hefst á fimmtudag. KPMG er aðalstyrkaraðili mótsins en Mickelson hefur verið á mála hjá KPMG um árabil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bættist í þann hóp fyrr á þessu ári, skömmu eftir að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni.A great day for Lefty at the @KPMGWomensPGA, wrapped up with a #TeamKPMG photo!pic.twitter.com/LrJaMakmj9 — KPMG Mickelson (@MickelsonHat) June 26, 2017 Ólafía Þórunn vann sér inn þátttökurétt á PGA-meistaramótinu með góðum árangri á mótaröðinni í vetur og verður þar með fyrsti íslenski kylfingurinn sem keppir á risamóti í golfi. Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er mun meira í húfi á þessu móti en öðrum, bæði hvað varðar stig og verðlaunafé. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. Hér má sjá viðtal sem var birt við Ólafíu Þórunni á Golf Channel í Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira