Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 21:30 Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour
Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour