Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2017 21:45 Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sá seinni fer fram í Mónakó 15. mars næstkomandi. Leikurinn í kvöld var mögnuð skemmtun; bauð upp á frábær tilþrif, átta mörk og 10 gul spjöld. Raheem Sterling kom City yfir á 26. mínútu með skoti af stuttu færi eftir frábæran undirbúning Leroys Sané. Sex mínútum síðar jafnaði Radamel Falcao metin með flugskalla eftir fyrirgjöf Fabinhos. Skömmu síðar átti Sergio Agüero að fá vítaspyrnu en spænski dómarinn Antonio Mateu Lahoz gaf honum gult spjald fyrir leikaraskap. Þegar fimm mínútur voru til hálfleiks kom hinn 18 ára gamali Kylian Mbappé Monaco í 1-2 og þannig var staðan í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks fiskaði Falcao vítaspyrnu. Kólumbíumaðurinn fór sjálfur á punktinn en Willy Caballero varði slaka spyrnu hans. Á 58. mínútu jafnaði Agüero metin eftir skelfileg mistök Danijels Subasic í marki Monaco. Staðan var aðeins jöfn í þrjár mínútur því á 61. mínútu vippaði Falcao boltanum glæsilega yfir Willy og kom Monaco yfir. Agüero jafnaði í 3-3 með góðu skoti eftir hornspyrnu Davids Silva á 71. mínútu og sex mínútum síðar kom John Stones City yfir. Það var svo Sané sem skoraði fimmta mark City og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Lokatölur 5-3, City í vil. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sá seinni fer fram í Mónakó 15. mars næstkomandi. Leikurinn í kvöld var mögnuð skemmtun; bauð upp á frábær tilþrif, átta mörk og 10 gul spjöld. Raheem Sterling kom City yfir á 26. mínútu með skoti af stuttu færi eftir frábæran undirbúning Leroys Sané. Sex mínútum síðar jafnaði Radamel Falcao metin með flugskalla eftir fyrirgjöf Fabinhos. Skömmu síðar átti Sergio Agüero að fá vítaspyrnu en spænski dómarinn Antonio Mateu Lahoz gaf honum gult spjald fyrir leikaraskap. Þegar fimm mínútur voru til hálfleiks kom hinn 18 ára gamali Kylian Mbappé Monaco í 1-2 og þannig var staðan í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks fiskaði Falcao vítaspyrnu. Kólumbíumaðurinn fór sjálfur á punktinn en Willy Caballero varði slaka spyrnu hans. Á 58. mínútu jafnaði Agüero metin eftir skelfileg mistök Danijels Subasic í marki Monaco. Staðan var aðeins jöfn í þrjár mínútur því á 61. mínútu vippaði Falcao boltanum glæsilega yfir Willy og kom Monaco yfir. Agüero jafnaði í 3-3 með góðu skoti eftir hornspyrnu Davids Silva á 71. mínútu og sex mínútum síðar kom John Stones City yfir. Það var svo Sané sem skoraði fimmta mark City og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Lokatölur 5-3, City í vil.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira