Leikgerðir sagna á sviði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2017 10:45 Melkorka þekkir vel glímuna við að koma efni bókar yfir á leiksvið. Ég ætla að byrja á að fjalla um leikgerðir í víðu samhengi, svo skoða ég leikgerðir í íslensku leikhúsi á undanförnum árum og sný mér svo að þremur leikgerðum sem nýlega hafa verið sýndar í Þjóðleikhúsinu, Djöflaeyjunni, Maður sem heitir Ove og Gott fólk.“ Þannig lýsir Melkorka Tekla Ólafsdóttir því efni sem hún ætlar að tefla fram á bókakaffi í Menningarhúsinu Gerðubergi annað kvöld, 22. febrúar. Melkorka Tekla er leiklistarráðunautur Þjóðleikhússins. Hún kom sjálf að leikgerð söngleiksins Djöflaeyjunnar sem var frumsýndur í september síðastliðnum og gengur enn fyrir fullu húsi. Einnig er hún búin að vinna leikgerð af Tímaþjófnum, skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur, sem er í æfingum núna og verður frumsýnd eftir fimm vikur. Hún þekkir því vel glímuna við að koma efni bókar yfir á leiksvið. Skáldsaga og leikverk eru ólík listform. Mörgum leikhúsunnendum finnst áhugavert að sjá ástsælar skáldsögur öðlast líf á leiksviðinu en öðrum finnst of mikið að slíkri aðlögun gert. Eflaust verða umræður um efnið að loknu erindi Melkorku Teklu. Bókakaffið hefst klukkan 20. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir! Bókakaffi í Gerðubergi er hluti kaffikvölda í Gerðubergi og haldið mánaðarlega yfir vetrarmánuðina, fjórða miðvikudagskvöld í mánuði. Það er vinsæll liður í viðburðadagskrá Borgarbókasafnsins.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. febrúar 2017 Menning Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ég ætla að byrja á að fjalla um leikgerðir í víðu samhengi, svo skoða ég leikgerðir í íslensku leikhúsi á undanförnum árum og sný mér svo að þremur leikgerðum sem nýlega hafa verið sýndar í Þjóðleikhúsinu, Djöflaeyjunni, Maður sem heitir Ove og Gott fólk.“ Þannig lýsir Melkorka Tekla Ólafsdóttir því efni sem hún ætlar að tefla fram á bókakaffi í Menningarhúsinu Gerðubergi annað kvöld, 22. febrúar. Melkorka Tekla er leiklistarráðunautur Þjóðleikhússins. Hún kom sjálf að leikgerð söngleiksins Djöflaeyjunnar sem var frumsýndur í september síðastliðnum og gengur enn fyrir fullu húsi. Einnig er hún búin að vinna leikgerð af Tímaþjófnum, skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur, sem er í æfingum núna og verður frumsýnd eftir fimm vikur. Hún þekkir því vel glímuna við að koma efni bókar yfir á leiksvið. Skáldsaga og leikverk eru ólík listform. Mörgum leikhúsunnendum finnst áhugavert að sjá ástsælar skáldsögur öðlast líf á leiksviðinu en öðrum finnst of mikið að slíkri aðlögun gert. Eflaust verða umræður um efnið að loknu erindi Melkorku Teklu. Bókakaffið hefst klukkan 20. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir! Bókakaffi í Gerðubergi er hluti kaffikvölda í Gerðubergi og haldið mánaðarlega yfir vetrarmánuðina, fjórða miðvikudagskvöld í mánuði. Það er vinsæll liður í viðburðadagskrá Borgarbókasafnsins.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. febrúar 2017
Menning Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira