Selur meydóminn til að gera móður sína stolta Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 15:20 Fyrirsætan er með rúmlega 38 þúsund fylgjendur á Instagram. Instagram/@mahbuba_mammadzada Mahbuba Mammadzada, 23 ára fyrirsæta frá Azerbaijan, hefur ákveðið að selja meydóminn sinn til hæstbjóðanda. Ástæðuna segir hún vera að hún vilji gera móður sína stolta. Fyrirsætan nýtur mikillar velgengni í heimalandinu en er nú búsett í Tyrklandi. Hún segir móður sína hafa gert allt til þess að styðja við bakið á henni og nú vilji hún launa greiðann: „Mamma mín gerði allt fyrir mig, nú er komið að mér. Ég vil að hún sé stolt af mér.“ A post shared by BabeDogs(@mahbuba_mammadzada) on Aug 12, 2018 at 8:20am PDT Hún segist vilja nota peningana til þess að kaupa hús fyrir móður sína og fjármagna nám sitt erlendis. Hún bindur vonir við að fá allt að hundrað þúsund evrur fyrir meydóminn, eða tæplega 12,5 milljónir króna. Fyrirsætan hefur nú þegar skilað inn læknisvottorði og birt myndband af sér á síðunni þar sem salan fer fram, og notast hún við nafnið Maria þar. Þá mun hún aðeins fá 80% af gróðanum, þar sem milligönguaðilinn Cinderella Escorts gerir kröfu um að 20% af sölunni fari til fyrirtækisins. Aserbaídsjan Tengdar fréttir Hætt við að selja meydóminn sinn á netinu þrátt fyrir 90 milljóna króna tilboð Konan segist hafa verið komin með tilboð upp á rúmlega nítíu milljónir króna þegar hún ákvað að hætta við. 12. maí 2014 12:50 Seldi meydóminn á 100 milljónir Brasilísk stúlka hefur selt meydóm sinn á netuppboði fyrir tæpar 100 milljónir íslenskra króna. Alls bárust 15 boð í hina tuttugu ára gömlu Catarina Migliorini en það var japanskur karlmaður sem stóð uppi sem sigurvegari. 25. október 2012 15:36 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Mahbuba Mammadzada, 23 ára fyrirsæta frá Azerbaijan, hefur ákveðið að selja meydóminn sinn til hæstbjóðanda. Ástæðuna segir hún vera að hún vilji gera móður sína stolta. Fyrirsætan nýtur mikillar velgengni í heimalandinu en er nú búsett í Tyrklandi. Hún segir móður sína hafa gert allt til þess að styðja við bakið á henni og nú vilji hún launa greiðann: „Mamma mín gerði allt fyrir mig, nú er komið að mér. Ég vil að hún sé stolt af mér.“ A post shared by BabeDogs(@mahbuba_mammadzada) on Aug 12, 2018 at 8:20am PDT Hún segist vilja nota peningana til þess að kaupa hús fyrir móður sína og fjármagna nám sitt erlendis. Hún bindur vonir við að fá allt að hundrað þúsund evrur fyrir meydóminn, eða tæplega 12,5 milljónir króna. Fyrirsætan hefur nú þegar skilað inn læknisvottorði og birt myndband af sér á síðunni þar sem salan fer fram, og notast hún við nafnið Maria þar. Þá mun hún aðeins fá 80% af gróðanum, þar sem milligönguaðilinn Cinderella Escorts gerir kröfu um að 20% af sölunni fari til fyrirtækisins.
Aserbaídsjan Tengdar fréttir Hætt við að selja meydóminn sinn á netinu þrátt fyrir 90 milljóna króna tilboð Konan segist hafa verið komin með tilboð upp á rúmlega nítíu milljónir króna þegar hún ákvað að hætta við. 12. maí 2014 12:50 Seldi meydóminn á 100 milljónir Brasilísk stúlka hefur selt meydóm sinn á netuppboði fyrir tæpar 100 milljónir íslenskra króna. Alls bárust 15 boð í hina tuttugu ára gömlu Catarina Migliorini en það var japanskur karlmaður sem stóð uppi sem sigurvegari. 25. október 2012 15:36 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Hætt við að selja meydóminn sinn á netinu þrátt fyrir 90 milljóna króna tilboð Konan segist hafa verið komin með tilboð upp á rúmlega nítíu milljónir króna þegar hún ákvað að hætta við. 12. maí 2014 12:50
Seldi meydóminn á 100 milljónir Brasilísk stúlka hefur selt meydóm sinn á netuppboði fyrir tæpar 100 milljónir íslenskra króna. Alls bárust 15 boð í hina tuttugu ára gömlu Catarina Migliorini en það var japanskur karlmaður sem stóð uppi sem sigurvegari. 25. október 2012 15:36