Leita hamingjunnar frá Hong Kong Hersir Aron Ólafsson skrifar 23. febrúar 2018 20:57 Fjörutíu manna hópur þekktra listamanna frá Hong Kong vinnur nú að gerð heimildarmyndar um hamingjuna hér á landi. Forsprakki hópsins segir markmiðið vera að brjótast frá álaginu í skýjakljúfum stórborgarinnar og fá innblástur úr óspilltu umhverfi Íslands. Hópurinn hélt svokallað JAM-session á Korpúlfsstöðum í dag ásamt íslensku tónlistarfólki þar sem þau suðu saman kínversk þjóðlög og forna íslenska tónlist. Atriðið verður hluti stuttrar heimildarmyndar um hamingjuna, en einn forsprakka verkefnisins er leik- og söngkonan Josie Ho. Josie er ein þekktasta stjarna Hong Kong, en hún segir mikilvægt að finna hamingjuna innra með sér á hverjum einasta degi. „Mér skilst að veðrið hérna sé mjög sveiflukennt. Hong Kong á líka við sveifluvanda að stríða. Fólk verður alltaf of háð og tengt utanaðkomandi hlutum.“ segir Josie. Með í för er Jim Chin, frægur skemmtikraftur í heimalandinu sem hefur haldið eins konar trúðanámskeið fyrir ferðalangana, en Josie segir hann kenna hópnum að taka lífið ekki of alvarlega. En hvers vegna kýs svo stór hópur fólks að fljúga þvert yfir hnöttinn í lægðirnar á Íslandi til þess að taka upp stutta mynd? Ísland er mjög svalur og eiginlega smart staður. Það eru svo margir tónlistarmenn hérna að allir geta tekið upp hljóðfæri og byrjað að spila. Fyrir okkur, að geta spilað á hljóðfæri er bara...Guð minn góður, þú ert dýrlingur.“ Þrátt fyrir að tónlistarspil sé ekki jafn algengt í Hong Kong og hér er þó enginn skortur á hæfileikafólki sem kom með hópnum hingað til lands. Þar er auk Josie sjálfrar hljómsveit hennar Josie and the Uni Boys og Mc Yan, en hann var á sínum tíma fyrsti þekkti rappari heimalandsins. Og líkt og heyra má voru blandaðir íslenskir og kínverskir tónar afar grípandi. Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Fjörutíu manna hópur þekktra listamanna frá Hong Kong vinnur nú að gerð heimildarmyndar um hamingjuna hér á landi. Forsprakki hópsins segir markmiðið vera að brjótast frá álaginu í skýjakljúfum stórborgarinnar og fá innblástur úr óspilltu umhverfi Íslands. Hópurinn hélt svokallað JAM-session á Korpúlfsstöðum í dag ásamt íslensku tónlistarfólki þar sem þau suðu saman kínversk þjóðlög og forna íslenska tónlist. Atriðið verður hluti stuttrar heimildarmyndar um hamingjuna, en einn forsprakka verkefnisins er leik- og söngkonan Josie Ho. Josie er ein þekktasta stjarna Hong Kong, en hún segir mikilvægt að finna hamingjuna innra með sér á hverjum einasta degi. „Mér skilst að veðrið hérna sé mjög sveiflukennt. Hong Kong á líka við sveifluvanda að stríða. Fólk verður alltaf of háð og tengt utanaðkomandi hlutum.“ segir Josie. Með í för er Jim Chin, frægur skemmtikraftur í heimalandinu sem hefur haldið eins konar trúðanámskeið fyrir ferðalangana, en Josie segir hann kenna hópnum að taka lífið ekki of alvarlega. En hvers vegna kýs svo stór hópur fólks að fljúga þvert yfir hnöttinn í lægðirnar á Íslandi til þess að taka upp stutta mynd? Ísland er mjög svalur og eiginlega smart staður. Það eru svo margir tónlistarmenn hérna að allir geta tekið upp hljóðfæri og byrjað að spila. Fyrir okkur, að geta spilað á hljóðfæri er bara...Guð minn góður, þú ert dýrlingur.“ Þrátt fyrir að tónlistarspil sé ekki jafn algengt í Hong Kong og hér er þó enginn skortur á hæfileikafólki sem kom með hópnum hingað til lands. Þar er auk Josie sjálfrar hljómsveit hennar Josie and the Uni Boys og Mc Yan, en hann var á sínum tíma fyrsti þekkti rappari heimalandsins. Og líkt og heyra má voru blandaðir íslenskir og kínverskir tónar afar grípandi.
Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira