Leikur Genoa og Napoli stöðvaður um stundarsakir vegna rigningar Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 21:08 Úr leiknum í kvöld Vísir/Getty Leikur Genoa og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni var stöðvaður um stundarsakir í kvöld vegna gríðarlegrar rigningar í Genoaborg. Leikurinn er hafinn aftur. Miklir pollar mynduðust á vellinum í kjölfar rigningarinnar og sá Rosario Abisso, dómari leiksins ekkert annað í stöðunni en að stöðva leikinn. Leikurinn var stöðvaður á 59. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Genoa. Skömmu eftir að leikurinn var stöðvaður stytti hressilega upp og voru leikmenn því kallaðir aftur út á völl til þess að klára leikinn. Napoli jafnaði leikinn rúmum fjórum mínútum eftir að leikurinn var flautaður af stað af nýju og er því 1-1 þegar þetta er skrifað en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. The game has been suspended due to heavy rain and standing water on the pitch Currently 1-0 to Genoa.#GenoaNapoli#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/RborabGNtd — SSC NAPOLI NEWS (@SSCNapoli_News_) November 10, 2018 Genoa-Napoli is being played in preposterous conditions pic.twitter.com/AxYOjlTbDj — Saturdays on Couch (@SaturdayOnCouch) November 10, 2018 safe to say the weather has got worse in this half and they have gone off. right call #GenoaNapolipic.twitter.com/hez3VpyHwb — Scot Munroe (@scot_munroe) November 10, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Leikur Genoa og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni var stöðvaður um stundarsakir í kvöld vegna gríðarlegrar rigningar í Genoaborg. Leikurinn er hafinn aftur. Miklir pollar mynduðust á vellinum í kjölfar rigningarinnar og sá Rosario Abisso, dómari leiksins ekkert annað í stöðunni en að stöðva leikinn. Leikurinn var stöðvaður á 59. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Genoa. Skömmu eftir að leikurinn var stöðvaður stytti hressilega upp og voru leikmenn því kallaðir aftur út á völl til þess að klára leikinn. Napoli jafnaði leikinn rúmum fjórum mínútum eftir að leikurinn var flautaður af stað af nýju og er því 1-1 þegar þetta er skrifað en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. The game has been suspended due to heavy rain and standing water on the pitch Currently 1-0 to Genoa.#GenoaNapoli#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/RborabGNtd — SSC NAPOLI NEWS (@SSCNapoli_News_) November 10, 2018 Genoa-Napoli is being played in preposterous conditions pic.twitter.com/AxYOjlTbDj — Saturdays on Couch (@SaturdayOnCouch) November 10, 2018 safe to say the weather has got worse in this half and they have gone off. right call #GenoaNapolipic.twitter.com/hez3VpyHwb — Scot Munroe (@scot_munroe) November 10, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti