Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. desember 2018 07:51 Kristjana Arnarsdóttir er spennt fyrir nýju hlutverki. Kristjana Arnarsdóttir er nýr spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Kristjana tekur við af Birni Braga Arnarssyni sem sagði sig frá starfinu í haust. Kristjana hefur starfað um nokkurt skeið sem íþróttafréttakona hjá RÚV og er þannig þaulvön því að koma fram á sjónvarpsskjánum. Hún segist spennt fyrir nýju hlutverki. „Þetta er allt annað hlutverk en ég er gríðarlega spennt fyrir þessu því ég var sjálf virkur menntskælingur, án þess þó að hafa verið í Gettu betur. Það var kannski annar tími hvað varðar kynjahlutföllin í liðunum, þannig að það var kannski ekki á borðinu hjá mér að fara í liðið.“Ingileif Friðriksdóttir.Þá er Ingileif Friðriksdóttir nýr dómari og spurningahöfundur, og gengur því til liðs við Vilhelm Anton Jónsson sem gegnt hefur starfinu síðustu misseri. Ingileif er einnig innanbúðarkona hjá RÚV og framleiddi og stýrði m.a. þáttunum Hinseginleikanum. Björn Bragi sagði sig frá starfis spyrils í kjölfar þess að myndskeið af honum fór í mikla dreifingu þar sem sést hvar hann er að þukla á ungri stúlku. Hann bað stúlkuna afsökunar í kjölfarið og tók hún afsökunarbeiðni hans gilda. Dregið verður í fyrstu umferð Gettu betur í dag en keppnin hefst í janúar. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Kristjana Arnarsdóttir er nýr spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Kristjana tekur við af Birni Braga Arnarssyni sem sagði sig frá starfinu í haust. Kristjana hefur starfað um nokkurt skeið sem íþróttafréttakona hjá RÚV og er þannig þaulvön því að koma fram á sjónvarpsskjánum. Hún segist spennt fyrir nýju hlutverki. „Þetta er allt annað hlutverk en ég er gríðarlega spennt fyrir þessu því ég var sjálf virkur menntskælingur, án þess þó að hafa verið í Gettu betur. Það var kannski annar tími hvað varðar kynjahlutföllin í liðunum, þannig að það var kannski ekki á borðinu hjá mér að fara í liðið.“Ingileif Friðriksdóttir.Þá er Ingileif Friðriksdóttir nýr dómari og spurningahöfundur, og gengur því til liðs við Vilhelm Anton Jónsson sem gegnt hefur starfinu síðustu misseri. Ingileif er einnig innanbúðarkona hjá RÚV og framleiddi og stýrði m.a. þáttunum Hinseginleikanum. Björn Bragi sagði sig frá starfis spyrils í kjölfar þess að myndskeið af honum fór í mikla dreifingu þar sem sést hvar hann er að þukla á ungri stúlku. Hann bað stúlkuna afsökunar í kjölfarið og tók hún afsökunarbeiðni hans gilda. Dregið verður í fyrstu umferð Gettu betur í dag en keppnin hefst í janúar.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33
Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19
Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57
Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48
Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35