Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota Kjartan Kjartansson skrifar 13. desember 2018 07:34 George Pell var um tíma þriðja æðsti maður kaþólsku kirkjunnar. Vísir/AFP George Pell kardináli hefur verið sakfelldur vegna kynferðisbrota í heimalandi sínu Ástralíu. Pell hefur verið einn valdamesti maðurinn innan kaþólsku kirkjunnar og er sá hæst setti sem hefur verið dæmdur fyrir slík brot.Washington Post segir að refsing Pell verði ákvörðuð í febrúar og að réttað verði aftur yfir honum vegna fleiri brota á næsta ári. Pell hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Páfagarður lýsti því yfir í gær að Frans páfi hefði rekið Pell úr kardinálaráði sínu ásamt Francisco Javier Errázuriz Ossa, kardinála frá Síle, sem sakaður er um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot presta. Sakfelling Pell nú er sögð tengjast ásökunum um misnotkun tveggja kórdrengja á 10. áratugnum. Ekki hefur verið greint opinberlega frá málinu vegna lögbanns sem dómstóllinn setti á umfjöllun. Annar háttsettur fulltrúi kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, Philip wilson, fyrrverandi erkibiskup í Adelaide, var sýknaður af ákæru um að hafa hylmt yfir misnotkun prests á tveimur altarisdrengjum í síðustu viku. Ástralía Eyjaálfa Trúmál Tengdar fréttir Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05 Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Sjá meira
George Pell kardináli hefur verið sakfelldur vegna kynferðisbrota í heimalandi sínu Ástralíu. Pell hefur verið einn valdamesti maðurinn innan kaþólsku kirkjunnar og er sá hæst setti sem hefur verið dæmdur fyrir slík brot.Washington Post segir að refsing Pell verði ákvörðuð í febrúar og að réttað verði aftur yfir honum vegna fleiri brota á næsta ári. Pell hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Páfagarður lýsti því yfir í gær að Frans páfi hefði rekið Pell úr kardinálaráði sínu ásamt Francisco Javier Errázuriz Ossa, kardinála frá Síle, sem sakaður er um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot presta. Sakfelling Pell nú er sögð tengjast ásökunum um misnotkun tveggja kórdrengja á 10. áratugnum. Ekki hefur verið greint opinberlega frá málinu vegna lögbanns sem dómstóllinn setti á umfjöllun. Annar háttsettur fulltrúi kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, Philip wilson, fyrrverandi erkibiskup í Adelaide, var sýknaður af ákæru um að hafa hylmt yfir misnotkun prests á tveimur altarisdrengjum í síðustu viku.
Ástralía Eyjaálfa Trúmál Tengdar fréttir Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05 Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Sjá meira
Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05
Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39
Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00