600 metrum frá fótboltadrengjunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júlí 2018 08:26 Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Vísir/Getty Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að þeir séu nú í um 600 metra fjarlægð frá drengjunum. Lengra komast þeir þó ekki í bili því hellirinn er sagður of þröngur til að hægt sé að skríða til drengjanna. Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Engu að síður er hann ennþá á bólakafi sökum mikilla rigninga. Skyggnið í hellinum er nákvæmlega ekkert og því enginn hægðarleikur að feta sig áfram í þröngum og hættulegum hellinum. Til að mynda týndust 4 björgunarsveitarmenn í hellinum á dögunum, en komu þó heilir á húfi í leitirnar. Því gengur leit kafaranna hægt fyrir sig. Héraðsstjóri svæðisins sagði í samtali við erlenda miðla að það hafi tekið kafarateymið um 8 klukkustundir að komast yfir 600 metra. Ekkert hefur spurst til strákanna, sem eru á aldrinum ellefu til sextán ára, síðan 23. júní síðastliðinn þegar þeir fóru að skoða hellinn ásamt 25 ára gömlum fótboltaþjálfara sínum. Hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu en það er von björgunarmanna að drengirnir hafi fundið skjól í útskoti í hellinum. Talið er að drengirnir geti lifað 8 daga í hellinum, komist þeir í hreint vatn. Læknar óttast að þeir kunni að veikjast heiftarlega ef drykkjarvatnið þeirra í hellinum er óhreint. Tengdar fréttir Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að þeir séu nú í um 600 metra fjarlægð frá drengjunum. Lengra komast þeir þó ekki í bili því hellirinn er sagður of þröngur til að hægt sé að skríða til drengjanna. Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Engu að síður er hann ennþá á bólakafi sökum mikilla rigninga. Skyggnið í hellinum er nákvæmlega ekkert og því enginn hægðarleikur að feta sig áfram í þröngum og hættulegum hellinum. Til að mynda týndust 4 björgunarsveitarmenn í hellinum á dögunum, en komu þó heilir á húfi í leitirnar. Því gengur leit kafaranna hægt fyrir sig. Héraðsstjóri svæðisins sagði í samtali við erlenda miðla að það hafi tekið kafarateymið um 8 klukkustundir að komast yfir 600 metra. Ekkert hefur spurst til strákanna, sem eru á aldrinum ellefu til sextán ára, síðan 23. júní síðastliðinn þegar þeir fóru að skoða hellinn ásamt 25 ára gömlum fótboltaþjálfara sínum. Hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu en það er von björgunarmanna að drengirnir hafi fundið skjól í útskoti í hellinum. Talið er að drengirnir geti lifað 8 daga í hellinum, komist þeir í hreint vatn. Læknar óttast að þeir kunni að veikjast heiftarlega ef drykkjarvatnið þeirra í hellinum er óhreint.
Tengdar fréttir Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31
Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07
Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53