Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Kjartan Kjartansson skrifar 10. ágúst 2018 16:49 Avenatti með skjólstæðingi sínum Stephanie Clifford. Vísir/AP Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonu sem segist hafa átt í kynferðislegu sambandi við Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist íhuga alvarlega að bjóða sig fram til forseta árið 2020. „Mér er alvara með því að íhuga það. Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri. Ég tek ákvörðun á næstu vikum. Kannski aðeins lengra en það,“ sagði Avenatti sem er staddur í Iowa þar sem hann hefur hitt áhrifamenn í Demókrataflokknum. Avenatti hefur verið áberandi í bandarískum fjölmiðlum sem lögmaður Stephanie Clifford, klámmyndaleikkonunnar sem er betur þekkt undir sviðsnafninu Stormy Daniels. Spurður um hver boðskapur hans væri fyrir kosningarnar eftir tvö ár leggur Avenatti áherslu á mikilvægi þess að standa í hárinu á Trump forseta. Það sé eina leiðin fyrir demókrata að ná Hvíta húsinu aftur, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Hann muni aðeins bjóða sig fram ef hann telur að mögulegir frambjóðendur demókrata í forvali séu ekki færir um að bera sigurorð af Trump. Bandaríkin Tengdar fréttir Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. 5. júlí 2018 07:59 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir lögmann Trump vera svín Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels. 7. júní 2018 14:42 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonu sem segist hafa átt í kynferðislegu sambandi við Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist íhuga alvarlega að bjóða sig fram til forseta árið 2020. „Mér er alvara með því að íhuga það. Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri. Ég tek ákvörðun á næstu vikum. Kannski aðeins lengra en það,“ sagði Avenatti sem er staddur í Iowa þar sem hann hefur hitt áhrifamenn í Demókrataflokknum. Avenatti hefur verið áberandi í bandarískum fjölmiðlum sem lögmaður Stephanie Clifford, klámmyndaleikkonunnar sem er betur þekkt undir sviðsnafninu Stormy Daniels. Spurður um hver boðskapur hans væri fyrir kosningarnar eftir tvö ár leggur Avenatti áherslu á mikilvægi þess að standa í hárinu á Trump forseta. Það sé eina leiðin fyrir demókrata að ná Hvíta húsinu aftur, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Hann muni aðeins bjóða sig fram ef hann telur að mögulegir frambjóðendur demókrata í forvali séu ekki færir um að bera sigurorð af Trump.
Bandaríkin Tengdar fréttir Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. 5. júlí 2018 07:59 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir lögmann Trump vera svín Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels. 7. júní 2018 14:42 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. 5. júlí 2018 07:59
Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16
Segir lögmann Trump vera svín Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels. 7. júní 2018 14:42