Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Kjartan Kjartansson skrifar 10. ágúst 2018 16:49 Avenatti með skjólstæðingi sínum Stephanie Clifford. Vísir/AP Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonu sem segist hafa átt í kynferðislegu sambandi við Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist íhuga alvarlega að bjóða sig fram til forseta árið 2020. „Mér er alvara með því að íhuga það. Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri. Ég tek ákvörðun á næstu vikum. Kannski aðeins lengra en það,“ sagði Avenatti sem er staddur í Iowa þar sem hann hefur hitt áhrifamenn í Demókrataflokknum. Avenatti hefur verið áberandi í bandarískum fjölmiðlum sem lögmaður Stephanie Clifford, klámmyndaleikkonunnar sem er betur þekkt undir sviðsnafninu Stormy Daniels. Spurður um hver boðskapur hans væri fyrir kosningarnar eftir tvö ár leggur Avenatti áherslu á mikilvægi þess að standa í hárinu á Trump forseta. Það sé eina leiðin fyrir demókrata að ná Hvíta húsinu aftur, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Hann muni aðeins bjóða sig fram ef hann telur að mögulegir frambjóðendur demókrata í forvali séu ekki færir um að bera sigurorð af Trump. Bandaríkin Tengdar fréttir Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. 5. júlí 2018 07:59 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir lögmann Trump vera svín Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels. 7. júní 2018 14:42 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonu sem segist hafa átt í kynferðislegu sambandi við Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist íhuga alvarlega að bjóða sig fram til forseta árið 2020. „Mér er alvara með því að íhuga það. Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri. Ég tek ákvörðun á næstu vikum. Kannski aðeins lengra en það,“ sagði Avenatti sem er staddur í Iowa þar sem hann hefur hitt áhrifamenn í Demókrataflokknum. Avenatti hefur verið áberandi í bandarískum fjölmiðlum sem lögmaður Stephanie Clifford, klámmyndaleikkonunnar sem er betur þekkt undir sviðsnafninu Stormy Daniels. Spurður um hver boðskapur hans væri fyrir kosningarnar eftir tvö ár leggur Avenatti áherslu á mikilvægi þess að standa í hárinu á Trump forseta. Það sé eina leiðin fyrir demókrata að ná Hvíta húsinu aftur, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Hann muni aðeins bjóða sig fram ef hann telur að mögulegir frambjóðendur demókrata í forvali séu ekki færir um að bera sigurorð af Trump.
Bandaríkin Tengdar fréttir Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. 5. júlí 2018 07:59 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir lögmann Trump vera svín Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels. 7. júní 2018 14:42 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. 5. júlí 2018 07:59
Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16
Segir lögmann Trump vera svín Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels. 7. júní 2018 14:42