Stórt vændis- og mansalsmál enn til rannsóknar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 14. júlí 2018 07:45 Annar grunaðra leiddur fyrir dómara í nóvember. Fréttablaðið/Anton Brink Mál pars sem sætti tveggja vikna gæsluvarðhaldi skömmu fyrir jól vegna gruns um mansal og umfangsmikla vændisstarfsemi er enn í rannsókn hjá lögreglu. Framkvæmdar voru þrjár húsleitir vegna málsins í nóvember og þremur konum í kjölfarið komið fyrir í Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Þrátt fyrir að sakarefnin sem til rannsóknar eru teljist alvarleg var hvorki farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald né farbann þegar gæsluvarðhaldsúrskurður yfir hinum grunuðu rann úr gildi 6. desember síðastliðinn. Margeir Sveinsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir að þau sem sættu gæsluvarðhaldi vegna málsins njóti enn réttarstöðu sakborninga. Hann segir ekki liggja fyrir hvort eða hvenær gefin verði út ákæra í málinu, það sé enn til rannsóknar. „Málið hefur nú yfir sér einhvern vandræðablæ, verð ég að segja,“ segir Steinbergur Finnbogason, verjandi annars sakborninganna. Hann segist engar upplýsingar hafa fengið um gang rannsóknarinnar annan en að honum og skjólstæðingi hans hafi verið tilkynnt fyrir alllöngu að rannsókn málsins væri lokið og á leiðinni til ákærusviðs þar sem tekin yrði ákvörðun um hvort ákært yrði í málinu. Lögreglumál Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Mál pars sem sætti tveggja vikna gæsluvarðhaldi skömmu fyrir jól vegna gruns um mansal og umfangsmikla vændisstarfsemi er enn í rannsókn hjá lögreglu. Framkvæmdar voru þrjár húsleitir vegna málsins í nóvember og þremur konum í kjölfarið komið fyrir í Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Þrátt fyrir að sakarefnin sem til rannsóknar eru teljist alvarleg var hvorki farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald né farbann þegar gæsluvarðhaldsúrskurður yfir hinum grunuðu rann úr gildi 6. desember síðastliðinn. Margeir Sveinsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir að þau sem sættu gæsluvarðhaldi vegna málsins njóti enn réttarstöðu sakborninga. Hann segir ekki liggja fyrir hvort eða hvenær gefin verði út ákæra í málinu, það sé enn til rannsóknar. „Málið hefur nú yfir sér einhvern vandræðablæ, verð ég að segja,“ segir Steinbergur Finnbogason, verjandi annars sakborninganna. Hann segist engar upplýsingar hafa fengið um gang rannsóknarinnar annan en að honum og skjólstæðingi hans hafi verið tilkynnt fyrir alllöngu að rannsókn málsins væri lokið og á leiðinni til ákærusviðs þar sem tekin yrði ákvörðun um hvort ákært yrði í málinu.
Lögreglumál Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira