Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Garðar Örn Úlfarsson skrifar 10. febrúar 2018 07:00 Ferðamenn náðu góðum myndum á Reykjavíkurtjörn. Fréttablaðið/Stefán Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Það sígur þó verulega aftur á ógæfuhliðina í þessum efnum fyrir landsmenn strax í dag ef marka má spár Veðurstofu Íslands. Vegagerðin boðar lokanir vega. Fyrir hádegi í dag er gert ráð fyrir norðaustanátt, hvassviðri og snjókomu á Austurlandi og norðan- og norðvestanlands eftir hádegi. Þá segir á vef Veðurstofunnar að síðdegis verði vaxandi norðvestanátt með snjókomu suðvestan- og vestanlands og hvassviðri eða stormur en rok syðst og jafnvel ofsaveður á Suðausturlandi í kvöld. Vegagerðin sendi í gær frá sér tilkynningu um hugsanlegar fyrirvaralausar lokanir vega í dag. Til dæmis segir að líklegt sé að verulegar truflanir verði á Reykjanesbraut milli klukkan 15.00 og 18.00 og á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá klukkan sex á laugardagsmorgun fram til klukkan eitt í nótt. Truflanir gætu orðið á Suðurlandi og á Suðausturlandi strax frá því á miðnætti í gærkvöldi. Þá er getið um yfirvofandi truflanir á Héraði, Eyjafirði, Skagafirði, Borgarfirði, Dölum, Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Það sígur þó verulega aftur á ógæfuhliðina í þessum efnum fyrir landsmenn strax í dag ef marka má spár Veðurstofu Íslands. Vegagerðin boðar lokanir vega. Fyrir hádegi í dag er gert ráð fyrir norðaustanátt, hvassviðri og snjókomu á Austurlandi og norðan- og norðvestanlands eftir hádegi. Þá segir á vef Veðurstofunnar að síðdegis verði vaxandi norðvestanátt með snjókomu suðvestan- og vestanlands og hvassviðri eða stormur en rok syðst og jafnvel ofsaveður á Suðausturlandi í kvöld. Vegagerðin sendi í gær frá sér tilkynningu um hugsanlegar fyrirvaralausar lokanir vega í dag. Til dæmis segir að líklegt sé að verulegar truflanir verði á Reykjanesbraut milli klukkan 15.00 og 18.00 og á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá klukkan sex á laugardagsmorgun fram til klukkan eitt í nótt. Truflanir gætu orðið á Suðurlandi og á Suðausturlandi strax frá því á miðnætti í gærkvöldi. Þá er getið um yfirvofandi truflanir á Héraði, Eyjafirði, Skagafirði, Borgarfirði, Dölum, Snæfellsnesi og Vestfjörðum.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39