Rosenstein íhugar nú stöðu sína Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. september 2018 07:00 Rod Rosenstein. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Bandaríkin með John Kelly, starfsmannastjóra ríkisstjórnar Donalds Trump forseta, um málið. Framtíð hans í starfi ræðst endanlega á fimmtudaginn þegar hann fundar með forsetanum sjálfum. Þar sem Jeff Sessions dómsmálaráðherra steig til hliðar í Rússamálinu svokallaða er Rosenstein yfirmaður Roberts Mueller, sérstaks saksóknara ráðuneytisins sem rannsakar meint afskipti rússneskra yfirvalda af forsetakosningunum 2016 og meint samráð framboðs Trumps við Rússa. Trump hefur kallað rannsóknina nornaveiðar og beint sjónum sínum að Rosenstein. Aðstoðarráðherrann hefur ítrekað neitað því að hugsa um að reka Mueller, þrátt fyrir þrýsting frá stuðningsmönnum forseta. Talið er að framtíð rannsóknarinnar verði í hættu ef Rosenstein stígur til hliðar eða er látinn fara. The New York Times greindi frá því á föstudag að Rosenstein hefði lagt til að samtöl forsetans yrðu tekin upp í leyni til að ljóstra upp um meinta ringulreið sem ríkir innan ríkisstjórnarinnar. Aðstoðarráðherrann var sömuleiðis sagður hafa rætt um að fá til liðs við sig ráðherra svo hægt væri að beita 25. grein stjórnarskrárinnar. Í henni er meðal annars kveðið á um að varaforseti og meirihluti ráðherra geti fjarlægt forsetann úr embætti sökum veikinda eða vanhæfni. Rosenstein hafnaði frásögn blaðsins alfarið. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07 Ýjar að því að starf Rosenstein sé í hættu Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ýjað að því í viðtali við Fox News að starf Rod Rosensteins, aðstoðardómsmálaráðherra og yfirmanns Roberts Muellers sem rannsakar meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum og tengsl þeirra við framboð Bandaríkjaforseta, sé í hættu. 22. september 2018 23:30 Örlög Rosenstein ráðast á fimmtudaginn Hann mætti til fundar við John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta Hússins, í dag og væntu fjölmiðlar þess að hann myndi annaðhvort segja af sér eða vera rekinn. 24. september 2018 17:44 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Bandaríkin með John Kelly, starfsmannastjóra ríkisstjórnar Donalds Trump forseta, um málið. Framtíð hans í starfi ræðst endanlega á fimmtudaginn þegar hann fundar með forsetanum sjálfum. Þar sem Jeff Sessions dómsmálaráðherra steig til hliðar í Rússamálinu svokallaða er Rosenstein yfirmaður Roberts Mueller, sérstaks saksóknara ráðuneytisins sem rannsakar meint afskipti rússneskra yfirvalda af forsetakosningunum 2016 og meint samráð framboðs Trumps við Rússa. Trump hefur kallað rannsóknina nornaveiðar og beint sjónum sínum að Rosenstein. Aðstoðarráðherrann hefur ítrekað neitað því að hugsa um að reka Mueller, þrátt fyrir þrýsting frá stuðningsmönnum forseta. Talið er að framtíð rannsóknarinnar verði í hættu ef Rosenstein stígur til hliðar eða er látinn fara. The New York Times greindi frá því á föstudag að Rosenstein hefði lagt til að samtöl forsetans yrðu tekin upp í leyni til að ljóstra upp um meinta ringulreið sem ríkir innan ríkisstjórnarinnar. Aðstoðarráðherrann var sömuleiðis sagður hafa rætt um að fá til liðs við sig ráðherra svo hægt væri að beita 25. grein stjórnarskrárinnar. Í henni er meðal annars kveðið á um að varaforseti og meirihluti ráðherra geti fjarlægt forsetann úr embætti sökum veikinda eða vanhæfni. Rosenstein hafnaði frásögn blaðsins alfarið.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07 Ýjar að því að starf Rosenstein sé í hættu Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ýjað að því í viðtali við Fox News að starf Rod Rosensteins, aðstoðardómsmálaráðherra og yfirmanns Roberts Muellers sem rannsakar meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum og tengsl þeirra við framboð Bandaríkjaforseta, sé í hættu. 22. september 2018 23:30 Örlög Rosenstein ráðast á fimmtudaginn Hann mætti til fundar við John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta Hússins, í dag og væntu fjölmiðlar þess að hann myndi annaðhvort segja af sér eða vera rekinn. 24. september 2018 17:44 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07
Ýjar að því að starf Rosenstein sé í hættu Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ýjað að því í viðtali við Fox News að starf Rod Rosensteins, aðstoðardómsmálaráðherra og yfirmanns Roberts Muellers sem rannsakar meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum og tengsl þeirra við framboð Bandaríkjaforseta, sé í hættu. 22. september 2018 23:30
Örlög Rosenstein ráðast á fimmtudaginn Hann mætti til fundar við John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta Hússins, í dag og væntu fjölmiðlar þess að hann myndi annaðhvort segja af sér eða vera rekinn. 24. september 2018 17:44