Mið-Ísland kitlaði hláturtaugar strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 19:28 Þjálfarateymið með Mið-Íslandi á æfingasvæðinu í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15