Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2018 16:29 Frá vettvangi slyssins síðastliðinn mánudag. Ökutækin á myndinni voru ekki í slysinu. VÍSIR/JÓHANN K. Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi, skammt frá Kjalarnesi, mánudaginn 4.júní síðastliðinn, greinir frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu.10 barna móðirin Sigrún, var á leið frá Akranesi, aftur til höfuðborgarinnar, þegar harður árekstur tveggja bíla úr gagnstæðum áttum varð. Ökumaður hins bílsins lést og slys urðu á öllum þeim 9 farþegum sem í bíl Sigrúnar voru. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nýjasta fjölskyldumeðliminn á Akranesi, segir Sigrún í færslunni. 7 af börnum Sigrúnar, auk systursonar hennar voru með í för. „Ferðin endaði ekki alveg eins og við gerðum ráð fyrir. Við lentum í árekstri á leiðinni í bæinn aftur og vorum öll send með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans.“ Sigrún greinir frá að öll séu þau útskrifuð af sjúkrahúsi, fyrir utan yngstu dóttur hennar, en henni er enn þá haldið sofandi. „Vakað er yfir henni allan sólarhringinn og er ég endalaust þakklát fyrir dásamlega starfsfólkið hér“ Þó bíður, að hennar sögn, stórt verkefni, en dóttir Sigrúnar marðist á lunga og kjálkabrotnaði í slysinu og er því með kjálkann víraðan saman. Sigrún segir í færslunni að þó sumarið verði öðruvísi en hún bjóst við, verði þær mæðgur sterkar saman í sumar enda munu þær dvelja á Landspítalanum þar til vírarnir verði fjarlægðir. Að lokum þakkar Sigrún starfsfólki Landspítalans fyrir og segist vera þeim ævinlega þakklát fyrir frábæra umönnun. Innlent Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi, skammt frá Kjalarnesi, mánudaginn 4.júní síðastliðinn, greinir frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu.10 barna móðirin Sigrún, var á leið frá Akranesi, aftur til höfuðborgarinnar, þegar harður árekstur tveggja bíla úr gagnstæðum áttum varð. Ökumaður hins bílsins lést og slys urðu á öllum þeim 9 farþegum sem í bíl Sigrúnar voru. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nýjasta fjölskyldumeðliminn á Akranesi, segir Sigrún í færslunni. 7 af börnum Sigrúnar, auk systursonar hennar voru með í för. „Ferðin endaði ekki alveg eins og við gerðum ráð fyrir. Við lentum í árekstri á leiðinni í bæinn aftur og vorum öll send með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans.“ Sigrún greinir frá að öll séu þau útskrifuð af sjúkrahúsi, fyrir utan yngstu dóttur hennar, en henni er enn þá haldið sofandi. „Vakað er yfir henni allan sólarhringinn og er ég endalaust þakklát fyrir dásamlega starfsfólkið hér“ Þó bíður, að hennar sögn, stórt verkefni, en dóttir Sigrúnar marðist á lunga og kjálkabrotnaði í slysinu og er því með kjálkann víraðan saman. Sigrún segir í færslunni að þó sumarið verði öðruvísi en hún bjóst við, verði þær mæðgur sterkar saman í sumar enda munu þær dvelja á Landspítalanum þar til vírarnir verði fjarlægðir. Að lokum þakkar Sigrún starfsfólki Landspítalans fyrir og segist vera þeim ævinlega þakklát fyrir frábæra umönnun.
Innlent Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34
Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47