„Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2018 22:46 Mike Pompeo er utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna, notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær.Bandarísk yfirvöld tilkynntu nýlega að þau hefðu ákveðið að draga sig út úr fjölþjóðlegum kjarnorkusamningi við Íran, í andstöðu við vilja helstu bandamanna Bandaríkjanna. Í vikunni var einnig tilkynnt um bandarísk yfirvöld ætli sér að beita hörðustu refsiaðgerðum í sögunni gegn Íran. Setti Pompeo fram tólf kröfur sem yfirvöld í Bandaríkjunum krefjast þess að írönsk yfirvöld verði við. Á blaðamannafundi gærdagsins í utanríkisráðuneytinu var Pompeo spurður út í það hvernig hann sjái fyrir sér að fá bandamenn Bandaríkjanna í lið með sér í þeim aðgerðum sem bandarísk yfirvöld hafa boðað. Sagði hann að kröfur bandarískra yfirvalda væru eðlilegar og að sú hegðun sem bandarísk yfirvöld telja að Íranir hafi sýnt af sér undanfarin ár væri ekki liðin kæmi hún frá einhverju öðru ríki. „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera,“ sagði Pompeo hlæjandi. „Við myndum ekki líða það ef Tjad gerði það sem Íran er að gera. Ég er bara að fara í gegnum stafrófið hérna.“Myndband af ummælum Pompeo má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna, notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær.Bandarísk yfirvöld tilkynntu nýlega að þau hefðu ákveðið að draga sig út úr fjölþjóðlegum kjarnorkusamningi við Íran, í andstöðu við vilja helstu bandamanna Bandaríkjanna. Í vikunni var einnig tilkynnt um bandarísk yfirvöld ætli sér að beita hörðustu refsiaðgerðum í sögunni gegn Íran. Setti Pompeo fram tólf kröfur sem yfirvöld í Bandaríkjunum krefjast þess að írönsk yfirvöld verði við. Á blaðamannafundi gærdagsins í utanríkisráðuneytinu var Pompeo spurður út í það hvernig hann sjái fyrir sér að fá bandamenn Bandaríkjanna í lið með sér í þeim aðgerðum sem bandarísk yfirvöld hafa boðað. Sagði hann að kröfur bandarískra yfirvalda væru eðlilegar og að sú hegðun sem bandarísk yfirvöld telja að Íranir hafi sýnt af sér undanfarin ár væri ekki liðin kæmi hún frá einhverju öðru ríki. „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera,“ sagði Pompeo hlæjandi. „Við myndum ekki líða það ef Tjad gerði það sem Íran er að gera. Ég er bara að fara í gegnum stafrófið hérna.“Myndband af ummælum Pompeo má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30
Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04