Bíræfinn þjófur sólginn í lúxusvörur fær átta mánaða dóm Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2018 10:50 Héraðsdómur Reykjavíkur við Lækjartorg. Vísir/Stefán Lithái á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir margvíslegan þjófnað og innbrot í heimili á höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem að hann hafi verið sérstaklega sólginn í ýmiss konar lúxusvarning. Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið stórtækur í innbrotum. Ákæra yfir manninum var í tólf liðum þar sem sundurliðað var hvað manninum var gefið að sök að hafa stolið. Meðal þess voru ilmvatnsglös frá Chanel og Boss, úr frá Gucci, armband frá Michael Kors, sérsmíðaðir skartgripir og úr eftir íslenska hönnuði og svo mætti lengi áfram telja. Þá fannst einnig á dvalarstað mannsins, þar sem flestir munirnir úr innbrotunum voru geymdir, myntsafn þar sem meðal annars mátti finna íslenska seðla og myntir frá árinu 1928. Flest innbrotin áttu sér stað í Garðabæ, Kópavogi en nokkur í Reykjavík um það leyti sem innbrotahrina átti sér stað á höfuðborgarsvæðinu. Við þingfestingu málsins játaði maðurinn skýlaust sök og var hann dæmdur í átta mánaða fangelsi, en frá því dregst sá tími sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Þá voru peningaseðlar, skartgripir og aðrir munir gerðir upptækir.Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má lesa hér. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. 28. febrúar 2018 11:17 Öryggismál stórefld í Garðabæ: „Heimurinn er orðinn þannig að menn þurfa að verja sig“ Bæjarstjóri Garðabæjar fór yfir málið en öryggismyndavélum verður komið fyrir í sveitarfélaginu til að berjast gegn glæpum. 14. febrúar 2018 22:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Lithái á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir margvíslegan þjófnað og innbrot í heimili á höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem að hann hafi verið sérstaklega sólginn í ýmiss konar lúxusvarning. Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið stórtækur í innbrotum. Ákæra yfir manninum var í tólf liðum þar sem sundurliðað var hvað manninum var gefið að sök að hafa stolið. Meðal þess voru ilmvatnsglös frá Chanel og Boss, úr frá Gucci, armband frá Michael Kors, sérsmíðaðir skartgripir og úr eftir íslenska hönnuði og svo mætti lengi áfram telja. Þá fannst einnig á dvalarstað mannsins, þar sem flestir munirnir úr innbrotunum voru geymdir, myntsafn þar sem meðal annars mátti finna íslenska seðla og myntir frá árinu 1928. Flest innbrotin áttu sér stað í Garðabæ, Kópavogi en nokkur í Reykjavík um það leyti sem innbrotahrina átti sér stað á höfuðborgarsvæðinu. Við þingfestingu málsins játaði maðurinn skýlaust sök og var hann dæmdur í átta mánaða fangelsi, en frá því dregst sá tími sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Þá voru peningaseðlar, skartgripir og aðrir munir gerðir upptækir.Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má lesa hér.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. 28. febrúar 2018 11:17 Öryggismál stórefld í Garðabæ: „Heimurinn er orðinn þannig að menn þurfa að verja sig“ Bæjarstjóri Garðabæjar fór yfir málið en öryggismyndavélum verður komið fyrir í sveitarfélaginu til að berjast gegn glæpum. 14. febrúar 2018 22:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. 28. febrúar 2018 11:17
Öryggismál stórefld í Garðabæ: „Heimurinn er orðinn þannig að menn þurfa að verja sig“ Bæjarstjóri Garðabæjar fór yfir málið en öryggismyndavélum verður komið fyrir í sveitarfélaginu til að berjast gegn glæpum. 14. febrúar 2018 22:45