Love Island-stjarna og kærasti hennar létust með nokkurra vikna millibili Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 11:29 Aaron Armstrong og Sophie Gradon. Instagram/@aarona619 Hinn 25 ára gamli Aaron Armstrong fannst látinn í enska bænum Blyth á þriðjudag. Hann var kærasti Love Island-stjörnunnar Sophie Gradon sem lést í júní síðastliðnum, aðeins tæpum þremur vikum áður. Gradon, sem var 32 ára, tók þátt í bresku raunveruleikaþáttaröðinni Love Island árið 2016 auk þess sem hún var valin Ungfrú Bretland árið 2009. Hún fannst látin á heimili foreldra sinna í bænum Ponteland í grennd við Newcastle þann 20. júní. Armstrong lést tæpum þremur vikum síðar en daginn fyrir andlát hans deildi hann mynd af sér og Gradon á Instagram. just wish I could cuddle you all day miss you so much man Sophie not a minute goes by with out your gorgeous smile being a picture in my mind everyday we spent together was so amazing I need them days back I love you princess A post shared by Aaron Armstrong (@aarona619) on Jul 9, 2018 at 5:59am PDT „Ég vildi að ég gæti kúrt með þér allan daginn, sakna þín svo mikið,“ skrifaði Armstrong m.a. við myndina. Lögregla hefur ekki gefið neitt út um dánarorsök parsins en hvorugt andlátið er þó talið hafa borið að með saknæmum hætti. Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Aaron Armstrong fannst látinn í enska bænum Blyth á þriðjudag. Hann var kærasti Love Island-stjörnunnar Sophie Gradon sem lést í júní síðastliðnum, aðeins tæpum þremur vikum áður. Gradon, sem var 32 ára, tók þátt í bresku raunveruleikaþáttaröðinni Love Island árið 2016 auk þess sem hún var valin Ungfrú Bretland árið 2009. Hún fannst látin á heimili foreldra sinna í bænum Ponteland í grennd við Newcastle þann 20. júní. Armstrong lést tæpum þremur vikum síðar en daginn fyrir andlát hans deildi hann mynd af sér og Gradon á Instagram. just wish I could cuddle you all day miss you so much man Sophie not a minute goes by with out your gorgeous smile being a picture in my mind everyday we spent together was so amazing I need them days back I love you princess A post shared by Aaron Armstrong (@aarona619) on Jul 9, 2018 at 5:59am PDT „Ég vildi að ég gæti kúrt með þér allan daginn, sakna þín svo mikið,“ skrifaði Armstrong m.a. við myndina. Lögregla hefur ekki gefið neitt út um dánarorsök parsins en hvorugt andlátið er þó talið hafa borið að með saknæmum hætti.
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira