Óli segir FH í tilvistarkreppu: „Erfitt að vita hvernig maður á að haga sér“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. ágúst 2018 11:00 S2 Sport Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Gengi FH í sumar hefur ekki staðið undir væntingum í Hafnarfirði og sagði Ólafur félagið vera í tilvistarkreppu. FH hefur verið eitt besta lið Íslands síðustu ár en átti vonbrigðatímabil í fyrra og þetta tímabil er ekki skárra, FH er í hættu á að missa af Evrópusæti í fyrsta skipti í meira en áratug. Ólafur tók við þjálfun FH síðasta haust eftir brotthvarf Heimis Guðjónssonar. Var verkefnið stærra en hann bjóst við?FH-ingar hafa þurft að horfa upp á mörg lið fagna mörkum gegn sér í sumarvísir/bára„Já, það er það. Það er stærra en ég gerði mér grein fyrir að mjög mörgu leiti, ekki bara því sem snýr að liðinu sem er að spila,“ svaraði hreinskilinn Ólafur þegar Gunnar Jarl Jónsson bar upp spurninguna í þætti gærkvöldsins. „FH er á vissan hátt í tilvistarkreppu, maður getur nefnt það það, árangurinn hefur verið með eindæmum góður síðustu fimmtán árin og allt í einu stendur félagið frammi fyrir því að árangurinn er ekki eins góður og menn hafa verið vanir.“ „Þá er svolítið erfitt að stíga þar inn og vita hvernig maður á að haga sér.“ FH er í fimmta sæti deildarinnar með 24 stig, þremur stigum á eftir KR í fjórða sætinu, sem er síðasta sætið sem veitir þáttökurétt í Evrópukeppni á næsta ári. Liðið hefur aðeins unnið sex af 17 deildarleikjum sínum og ekki náð í sigur í síðustu þremur leikjum. „Síðan eru gerðar ákveðnar breytingar í haust á þjálfaramálum. Farsæll þjálfari stoppar og annar tekur við. Það var alveg ósk stjórnar og þeirra sem réðu mig að fara í ákveðnar breytingar og við erum bara þar ennþá.“ „Það sem ég er ósáttur við er stigasöfnunin að sjálfsögðu en við erum bara ennþá í ákveðnu umróti. Ég er ráðinn til þess að gera hlutina á minn hátt. Það er pínu lítið þannig að maður þarf að laga sig að því eða þeir geta ekki verið með,“ sagði Ólafur Kristjánsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Gengi FH í sumar hefur ekki staðið undir væntingum í Hafnarfirði og sagði Ólafur félagið vera í tilvistarkreppu. FH hefur verið eitt besta lið Íslands síðustu ár en átti vonbrigðatímabil í fyrra og þetta tímabil er ekki skárra, FH er í hættu á að missa af Evrópusæti í fyrsta skipti í meira en áratug. Ólafur tók við þjálfun FH síðasta haust eftir brotthvarf Heimis Guðjónssonar. Var verkefnið stærra en hann bjóst við?FH-ingar hafa þurft að horfa upp á mörg lið fagna mörkum gegn sér í sumarvísir/bára„Já, það er það. Það er stærra en ég gerði mér grein fyrir að mjög mörgu leiti, ekki bara því sem snýr að liðinu sem er að spila,“ svaraði hreinskilinn Ólafur þegar Gunnar Jarl Jónsson bar upp spurninguna í þætti gærkvöldsins. „FH er á vissan hátt í tilvistarkreppu, maður getur nefnt það það, árangurinn hefur verið með eindæmum góður síðustu fimmtán árin og allt í einu stendur félagið frammi fyrir því að árangurinn er ekki eins góður og menn hafa verið vanir.“ „Þá er svolítið erfitt að stíga þar inn og vita hvernig maður á að haga sér.“ FH er í fimmta sæti deildarinnar með 24 stig, þremur stigum á eftir KR í fjórða sætinu, sem er síðasta sætið sem veitir þáttökurétt í Evrópukeppni á næsta ári. Liðið hefur aðeins unnið sex af 17 deildarleikjum sínum og ekki náð í sigur í síðustu þremur leikjum. „Síðan eru gerðar ákveðnar breytingar í haust á þjálfaramálum. Farsæll þjálfari stoppar og annar tekur við. Það var alveg ósk stjórnar og þeirra sem réðu mig að fara í ákveðnar breytingar og við erum bara þar ennþá.“ „Það sem ég er ósáttur við er stigasöfnunin að sjálfsögðu en við erum bara ennþá í ákveðnu umróti. Ég er ráðinn til þess að gera hlutina á minn hátt. Það er pínu lítið þannig að maður þarf að laga sig að því eða þeir geta ekki verið með,“ sagði Ólafur Kristjánsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti