Bein útsending: Hagnýting hugvitsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2018 11:30 Frumkvöðlarnir Einar Stefánsson og Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch hafa bæði stofnað sprotafyrirtæki og þekkja afar vel ferðalagið frá hugljómun til verðmætrar afurða Frumkvöðlarnir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, doktor í líf- og læknavísindum frá Háskóla Íslands, og Einar Stefánsson, prófessor í augnlæknisfræði frá sama skóla, flytja erindi í fundröð Háskóla Íslands, „Hagnýting hugvitsins.“ Þau hafa bæði stofnað sprotafyrirtæki og „þekkja afar vel ferðalagið frá hugljómun til verðmætrar afurðar,“ eins og það er orðað á vef háskólans. Þau munu meðal annars varpa ljósi á þetta ferðalag í erindum sínum, en útsendingu frá Hátíðasal Háskóla Íslands má nálgast hér að neðan.Viðburðurinn stendur yfir frá klukkan 12 til 13 og hefst útsendingin skömmu áður. Söndru Mjöll er lýst sem einum efnilegasta frumkvöðli landsins. Hún hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir nýsköpun og vann ekki fyrir alls löngu aðalverðlaun Evrópudeildar GWIIN-samtakanna, sem veita viðurkenningu til kvenna í nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi. Sandra Mjöll er lífeindafræðingur og hefur starfað sem aðjúnkt við læknadeild Háskóla Íslands og sem framkvæmdastjóri Platome líftækni.Sjá einnig: Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Þá er Einar Stefánsson, prófessor við Háskóla Íslands, og yfirlæknir á augndeild Landspítalans í hópi afkastamestu frumkvöðla Háskóla Íslands. Rétt eins og Sandra þá er Einar margverðlaunaður og hafa rannnsóknir hans margsinnis orðið kveikja að nýsköpun og sprotafyrirtækjum. Nánar má fræðast um þau Einar og Söndru hér. Viðburðurinn hefst sem fyrr segir klukkan 12 og má nálgast útsendinguna hér að neðan. Nýsköpun Tengdar fréttir Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. 22. nóvember 2018 11:18 Mest lesið Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Bein útsending: Stærðin skiptir máli Viðskipti innlent Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Fleiri fréttir Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Sjá meira
Frumkvöðlarnir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, doktor í líf- og læknavísindum frá Háskóla Íslands, og Einar Stefánsson, prófessor í augnlæknisfræði frá sama skóla, flytja erindi í fundröð Háskóla Íslands, „Hagnýting hugvitsins.“ Þau hafa bæði stofnað sprotafyrirtæki og „þekkja afar vel ferðalagið frá hugljómun til verðmætrar afurðar,“ eins og það er orðað á vef háskólans. Þau munu meðal annars varpa ljósi á þetta ferðalag í erindum sínum, en útsendingu frá Hátíðasal Háskóla Íslands má nálgast hér að neðan.Viðburðurinn stendur yfir frá klukkan 12 til 13 og hefst útsendingin skömmu áður. Söndru Mjöll er lýst sem einum efnilegasta frumkvöðli landsins. Hún hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir nýsköpun og vann ekki fyrir alls löngu aðalverðlaun Evrópudeildar GWIIN-samtakanna, sem veita viðurkenningu til kvenna í nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi. Sandra Mjöll er lífeindafræðingur og hefur starfað sem aðjúnkt við læknadeild Háskóla Íslands og sem framkvæmdastjóri Platome líftækni.Sjá einnig: Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Þá er Einar Stefánsson, prófessor við Háskóla Íslands, og yfirlæknir á augndeild Landspítalans í hópi afkastamestu frumkvöðla Háskóla Íslands. Rétt eins og Sandra þá er Einar margverðlaunaður og hafa rannnsóknir hans margsinnis orðið kveikja að nýsköpun og sprotafyrirtækjum. Nánar má fræðast um þau Einar og Söndru hér. Viðburðurinn hefst sem fyrr segir klukkan 12 og má nálgast útsendinguna hér að neðan.
Nýsköpun Tengdar fréttir Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. 22. nóvember 2018 11:18 Mest lesið Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Bein útsending: Stærðin skiptir máli Viðskipti innlent Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Fleiri fréttir Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Sjá meira
Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. 22. nóvember 2018 11:18