Sjáðu umtöluðustu ræðu dagsins: Dóra Björt flutti leikþáttinn „Tölvan segir nei“ Birgir Olgeirsson skrifar 16. október 2018 18:15 Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík og forseti Borgarstjórnar. visir/jói k Það hafa fáar ræður vakið jafn mikla athygli og sú sem Dóra Björt Guðjónsdóttir Pírati flutti á fundi borgarstjórnar í dag. Þar var Dóra Björt að segja frá innleiðingu nýrrar þjónustustefnu Reykjavíkur á öllum sviðum stjórnsýslunnar. Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, leiddi þá vinnu á síðasta kjörtímabili en með henni er ætlunin að þjónusta borgarinnar sé á forsendum notandans en ekki kerfisins. Er vonast til að með þessari nýju þjónustustefnu verði aðstöðumunur minnkaður, boðleiðir styttar og skilvirkni aukin.Sjá einnig: Dóra Björt um leikþáttinn: Fannst frammistaðan betri en hún hafði ímyndað sér Sagði Dóra Björt að við þekktum það öll of vel hversu þreytandi það getur verið að sækja þjónustu hjá borginni sem almenningur á rétt á. Bið í síma, haugur af umsóknareyðublöðum og fyrirspurnir sem eru hunsaðar. Kerfið þyki of stirt og í raun snúast um sjálft sig. Til að sýna fram á þetta ákvað Dóra Björt að flytja leikþátt úr bresku gamanþáttunum Little Britain þar sem gert var grín að stífri stjórnsýslu. Um er að ræða brandara sem gengur út á að ef tölvan segir nei, þá sé lítið hægt að gera. Leikþátt Dóru má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Það hafa fáar ræður vakið jafn mikla athygli og sú sem Dóra Björt Guðjónsdóttir Pírati flutti á fundi borgarstjórnar í dag. Þar var Dóra Björt að segja frá innleiðingu nýrrar þjónustustefnu Reykjavíkur á öllum sviðum stjórnsýslunnar. Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, leiddi þá vinnu á síðasta kjörtímabili en með henni er ætlunin að þjónusta borgarinnar sé á forsendum notandans en ekki kerfisins. Er vonast til að með þessari nýju þjónustustefnu verði aðstöðumunur minnkaður, boðleiðir styttar og skilvirkni aukin.Sjá einnig: Dóra Björt um leikþáttinn: Fannst frammistaðan betri en hún hafði ímyndað sér Sagði Dóra Björt að við þekktum það öll of vel hversu þreytandi það getur verið að sækja þjónustu hjá borginni sem almenningur á rétt á. Bið í síma, haugur af umsóknareyðublöðum og fyrirspurnir sem eru hunsaðar. Kerfið þyki of stirt og í raun snúast um sjálft sig. Til að sýna fram á þetta ákvað Dóra Björt að flytja leikþátt úr bresku gamanþáttunum Little Britain þar sem gert var grín að stífri stjórnsýslu. Um er að ræða brandara sem gengur út á að ef tölvan segir nei, þá sé lítið hægt að gera. Leikþátt Dóru má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira