Sauð upp úr þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins Einar Sigurvinsson skrifar 10. maí 2018 15:30 Frá leik Djurgården og AIK í undanúrslitum. getty Allt ætlaði um koll að keyra þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Djurgården. Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í holunni fyrir aftan sóknarmenn Malmö. Djurgården náði forystunni eftir að rúmt korter hafði verið spilað af leiknum með marki frá Jacob Une Larsson. Rétt fyrir lok hálfleiks fékk Arnór Ingvi að líta gula spjaldið eftir að hafa lent saman við Jesper Karlström sem hafði brotið á Arnóri. Snemma í síðari hálfleik bætti Kerim Mrabti við öðru marki Djurgården. Það var síðan Jonathan Ring sem gulltryggði sigurinn þegar hann kom liðinu í 3-0 á 81. mínútu. Stöðva þurfti leikinn á 87. mínútu vegna óláta stuðningsmanna Malmö. Blysum var hent inn á gervigrasið og þurftu leikmenn að yfirgefa völlinn á meðan öryggisverðir náðu stjórn á stuðningsmönnunum. Það hafðist og voru síðustu mínútur leiksins spilaðar nokkrum mínútum síðar. Eftir að flautað var til leiksloka hófust lætin aftur. Blysum var hent í átt að leikmönnum og áhorfendur þyrptust inn á völlinn. Bikarlyfting Djurgården tefst því eitthvað en þetta var fysti titill liðsins í 13 ár.Djurgården is the Swedish cup champions! pic.twitter.com/QRdlkPMJXp — (@SwedeStats) May 10, 2018 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Allt ætlaði um koll að keyra þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Djurgården. Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í holunni fyrir aftan sóknarmenn Malmö. Djurgården náði forystunni eftir að rúmt korter hafði verið spilað af leiknum með marki frá Jacob Une Larsson. Rétt fyrir lok hálfleiks fékk Arnór Ingvi að líta gula spjaldið eftir að hafa lent saman við Jesper Karlström sem hafði brotið á Arnóri. Snemma í síðari hálfleik bætti Kerim Mrabti við öðru marki Djurgården. Það var síðan Jonathan Ring sem gulltryggði sigurinn þegar hann kom liðinu í 3-0 á 81. mínútu. Stöðva þurfti leikinn á 87. mínútu vegna óláta stuðningsmanna Malmö. Blysum var hent inn á gervigrasið og þurftu leikmenn að yfirgefa völlinn á meðan öryggisverðir náðu stjórn á stuðningsmönnunum. Það hafðist og voru síðustu mínútur leiksins spilaðar nokkrum mínútum síðar. Eftir að flautað var til leiksloka hófust lætin aftur. Blysum var hent í átt að leikmönnum og áhorfendur þyrptust inn á völlinn. Bikarlyfting Djurgården tefst því eitthvað en þetta var fysti titill liðsins í 13 ár.Djurgården is the Swedish cup champions! pic.twitter.com/QRdlkPMJXp — (@SwedeStats) May 10, 2018
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira