Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 13:30 Jose Mourinho er ekkert hættur að fá góð atvinnutilboð þrátt fyrir að vera rekinn í fjórða sinn í morgun. Vísir/Getty Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United um klukkan níu í morgun en hann verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus. Nýjustu fréttir frá Spáni herma að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi enn mikinn áhuga á því að fá Jose Mourinho til að taka við Real liðinu á ný. Miguel Delaney á Independent slær þessu upp en Jose Mourinho var áður stjóri Real Madrid frá 2010 til 2013. Jose Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum árið 2012 en hætti árið eftir eftir að samskipti við nokkra leikmenn voru orðin mjög slæm.Perez would still have Mourinho at Madridhttps://t.co/EcwCqLmfWy — Miguel Delaney (@MiguelDelaney) December 18, 2018Mourinho átti í mestum vandræðum í samskiptum sínum við þá Iker Casillas, Sergio Ramos og Marcelo. Casillas fór frá félaginu en þeir Sergio Ramos og Marcelo eru þar enn. Santiago Solari er núverandi þjálfari Real Madrid en hann tók við af Julen Lopetegui á miðju tímabili. Lopetegui náði aðeins nokkrum mánuðum í starfi. Real Madrid er í raun ekki búið að finna raunverulegan eftirmann Frakkans Zinedine Zidane sem vann níu titla á tveimur og hálfu tímabili með liðið þar af Meistaradeildina þrjú ár í röð. Florentino Perez, forseti Real Madrid, er farinn að huga að því að setja saman nýtt framtíðarlið því margir leikmanna liðsins eru farnir að eldast. Hann sér Mourinho sem góðan mann í það krefjandi verkefni. Spænski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United um klukkan níu í morgun en hann verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus. Nýjustu fréttir frá Spáni herma að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi enn mikinn áhuga á því að fá Jose Mourinho til að taka við Real liðinu á ný. Miguel Delaney á Independent slær þessu upp en Jose Mourinho var áður stjóri Real Madrid frá 2010 til 2013. Jose Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum árið 2012 en hætti árið eftir eftir að samskipti við nokkra leikmenn voru orðin mjög slæm.Perez would still have Mourinho at Madridhttps://t.co/EcwCqLmfWy — Miguel Delaney (@MiguelDelaney) December 18, 2018Mourinho átti í mestum vandræðum í samskiptum sínum við þá Iker Casillas, Sergio Ramos og Marcelo. Casillas fór frá félaginu en þeir Sergio Ramos og Marcelo eru þar enn. Santiago Solari er núverandi þjálfari Real Madrid en hann tók við af Julen Lopetegui á miðju tímabili. Lopetegui náði aðeins nokkrum mánuðum í starfi. Real Madrid er í raun ekki búið að finna raunverulegan eftirmann Frakkans Zinedine Zidane sem vann níu titla á tveimur og hálfu tímabili með liðið þar af Meistaradeildina þrjú ár í röð. Florentino Perez, forseti Real Madrid, er farinn að huga að því að setja saman nýtt framtíðarlið því margir leikmanna liðsins eru farnir að eldast. Hann sér Mourinho sem góðan mann í það krefjandi verkefni.
Spænski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira