Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. júlí 2018 10:00 Fjöldi fólks safnaðist saman til að sjá Ronaldo mæta í höfuðstöðvar Juventus í morgun vísir/getty Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, Cristiano Ronaldo, verður kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður ítalska stórliðsins Juventus innan skamms. Þegar þessi frétt er skrifuð er Ronaldo í læknisskoðun í höfuðstöðvum Juventus en þangað mætti hann í morgun að viðstöddu fjölmenni. Stuðningsmenn ítalska liðsins vissu vel af komu kappans og tóku vel á móti honum þegar hann mætti á svæðið eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Live dal #JMedical. @Cristiano saluta i tifosi #CR7DAY #CR7JUVE pic.twitter.com/yLkTQH5AbN— JuventusFC (@juventusfc) July 16, 2018 Stemningin virðist hafa náð vel til Portúgalans sem mætti syngjandi glaður inn í höfuðstöðvar Juventus eins og sjá má neðst í fréttinni. Ronaldo er á leiðinni að verða dýrasti leikmaður í sögu Ítalíumeistaranna og um leið dýrasti leikmaður í sögu ítalska boltans en Juventus borgar 105 milljónir punda til Real Madrid fyrir þennan þrefalda Englandsmeistara, tvöfalda Spánarmeistara sem hefur einnig unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.RONALDO singing 'JUVEEEE JUVEEEE' #Cr7day #CristianoRonaldo #CR7JUVE pic.twitter.com/Zs5BPnoptq— Juvefc.com (@juvefcdotcom) July 16, 2018 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, Cristiano Ronaldo, verður kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður ítalska stórliðsins Juventus innan skamms. Þegar þessi frétt er skrifuð er Ronaldo í læknisskoðun í höfuðstöðvum Juventus en þangað mætti hann í morgun að viðstöddu fjölmenni. Stuðningsmenn ítalska liðsins vissu vel af komu kappans og tóku vel á móti honum þegar hann mætti á svæðið eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Live dal #JMedical. @Cristiano saluta i tifosi #CR7DAY #CR7JUVE pic.twitter.com/yLkTQH5AbN— JuventusFC (@juventusfc) July 16, 2018 Stemningin virðist hafa náð vel til Portúgalans sem mætti syngjandi glaður inn í höfuðstöðvar Juventus eins og sjá má neðst í fréttinni. Ronaldo er á leiðinni að verða dýrasti leikmaður í sögu Ítalíumeistaranna og um leið dýrasti leikmaður í sögu ítalska boltans en Juventus borgar 105 milljónir punda til Real Madrid fyrir þennan þrefalda Englandsmeistara, tvöfalda Spánarmeistara sem hefur einnig unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.RONALDO singing 'JUVEEEE JUVEEEE' #Cr7day #CristianoRonaldo #CR7JUVE pic.twitter.com/Zs5BPnoptq— Juvefc.com (@juvefcdotcom) July 16, 2018
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27
Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44