Ekki nóg að skora með hjólhestaspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 17:00 Gareth Bale skorar markið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, gerir upp á milli þeirra Cristiano Ronaldo og Gareth Bale í tilnefningum sínum fyrir fallegasta mark 2017-18 tímabilsins. Báðir skoruðu þeir Ronaldo og Bale frábært mark með hjólhestaspyrnu í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð en aðeins annar þeirra fær tilnefningu. Hjólhestamark Cristiano Ronaldo á móti Juventus er meðal markanna sem eru tilnefnd en hjólhestamark Gareth Bale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar kemst ekki á listann.Cristiano Ronaldo's overhead kick against Juventus has been nominated for 2017/18 UEFA Goal of the Season. Gareth Bale's overhead kick in the UCL final has not: https://t.co/6oI4yVtEzTpic.twitter.com/x54JOa9qmB — ESPN FC (@ESPNFC) August 14, 2018 Ástæðan er aðallega sú að aðeins eitt mark er tilnefnt úr hverri keppni á vegum UEFA. Fólkið hjá UEFA valdi mark Ronaldo því fram yfir mark Bale þrátt fyrir að leikurinn sem Bale skoraði í væri mun stærri. Danski stjörnumaðurinn hjá Tottenham, Christian Eriksen, kemst á listann fyrir mark sitt á móti Írlandi í umspili um sæti úrslitakeppni HM. Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet er einnig tilnefndur fyrir mark sitt fyrir Marseille á móti RB Leipzig í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enska knattspyrnukonan Lucy Bronze skoraði fallegsta markið í Meistaradeild kvenna en það skoraði hún fyrir Lyin í 1-0 sigri á Manchester City.Goal of the Season The best goal from each UEFA competition in 2017/18 is battling for your vote. Which golazo deserves the #UEFAawards — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 14, 2018 Barcelona-maðurinn Lionel Messi skoraði fallegasta markið tímabilin 2014-15 og 2015-16 en fallegasta markið tímabilið 2016-17 skoraði Króatinn Mario Mandzukic. Mark Mario Mandzukic var einmitt bakfallsspyrnu fyrir Juventus á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér er hægt að skoða öll mörkin ellefu sem eru tilnefnd að þessu sinni og jafnframt velja hvaða mark þú telur vera fallegast. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, gerir upp á milli þeirra Cristiano Ronaldo og Gareth Bale í tilnefningum sínum fyrir fallegasta mark 2017-18 tímabilsins. Báðir skoruðu þeir Ronaldo og Bale frábært mark með hjólhestaspyrnu í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð en aðeins annar þeirra fær tilnefningu. Hjólhestamark Cristiano Ronaldo á móti Juventus er meðal markanna sem eru tilnefnd en hjólhestamark Gareth Bale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar kemst ekki á listann.Cristiano Ronaldo's overhead kick against Juventus has been nominated for 2017/18 UEFA Goal of the Season. Gareth Bale's overhead kick in the UCL final has not: https://t.co/6oI4yVtEzTpic.twitter.com/x54JOa9qmB — ESPN FC (@ESPNFC) August 14, 2018 Ástæðan er aðallega sú að aðeins eitt mark er tilnefnt úr hverri keppni á vegum UEFA. Fólkið hjá UEFA valdi mark Ronaldo því fram yfir mark Bale þrátt fyrir að leikurinn sem Bale skoraði í væri mun stærri. Danski stjörnumaðurinn hjá Tottenham, Christian Eriksen, kemst á listann fyrir mark sitt á móti Írlandi í umspili um sæti úrslitakeppni HM. Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet er einnig tilnefndur fyrir mark sitt fyrir Marseille á móti RB Leipzig í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enska knattspyrnukonan Lucy Bronze skoraði fallegsta markið í Meistaradeild kvenna en það skoraði hún fyrir Lyin í 1-0 sigri á Manchester City.Goal of the Season The best goal from each UEFA competition in 2017/18 is battling for your vote. Which golazo deserves the #UEFAawards — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 14, 2018 Barcelona-maðurinn Lionel Messi skoraði fallegasta markið tímabilin 2014-15 og 2015-16 en fallegasta markið tímabilið 2016-17 skoraði Króatinn Mario Mandzukic. Mark Mario Mandzukic var einmitt bakfallsspyrnu fyrir Juventus á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér er hægt að skoða öll mörkin ellefu sem eru tilnefnd að þessu sinni og jafnframt velja hvaða mark þú telur vera fallegast.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira