Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu. Þykk prjónapeysa er fullkomin undir á köldum dögum, í lit sem tónar vel við frakkann.
Hér eru hugmyndir frá Glamour um hvernig þú getur klæðst rykfrakkanum.




