Óvíst hvort Rakel snúi aftur á völlinn: „Sný aldrei alveg baki við handboltanum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. janúar 2018 19:30 Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Rakel var atvinnumaður í Noregi og Danmörku og lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Hún var burðarás í liðinu sem keppti á EM í Danmörku árið 2010, fyrsta stórmóti sem íslenska kvennalandsliðið keppti á. Hún segir það ekki víst að hún muni taka skóna fram aftur á næsta tímabili. „Núna ætla ég að einbeita mér að þessu verkefni sem bíður mín. Ef að allt gengur vel og eftir óskum þá ætla ég að taka stöðuna í haust. Það er allavega ekki stórt markmið hjá mér að spila aftur næsta vetur,“ sagði Rakel í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum vegna höfuðmeiðsla en kom þó aftur til baka á völlinn. Þrátt fyrir að vera óviss með það hvort hún ætli að koma aftur sem leikmaður, segist hún þó líklegast aldrei skilja alveg við handboltann. „Ég hef mikinn áhuga á þjálfun. Ég sé ekki fyrir mér að ég eigi eftir að snúa alveg baki við handboltanum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir. Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Rakel var atvinnumaður í Noregi og Danmörku og lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Hún var burðarás í liðinu sem keppti á EM í Danmörku árið 2010, fyrsta stórmóti sem íslenska kvennalandsliðið keppti á. Hún segir það ekki víst að hún muni taka skóna fram aftur á næsta tímabili. „Núna ætla ég að einbeita mér að þessu verkefni sem bíður mín. Ef að allt gengur vel og eftir óskum þá ætla ég að taka stöðuna í haust. Það er allavega ekki stórt markmið hjá mér að spila aftur næsta vetur,“ sagði Rakel í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum vegna höfuðmeiðsla en kom þó aftur til baka á völlinn. Þrátt fyrir að vera óviss með það hvort hún ætli að koma aftur sem leikmaður, segist hún þó líklegast aldrei skilja alveg við handboltann. „Ég hef mikinn áhuga á þjálfun. Ég sé ekki fyrir mér að ég eigi eftir að snúa alveg baki við handboltanum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir.
Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira