Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.
pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ
— Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018
Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan.
Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.
Hahahaha very good. Keep up the good work my son.
Yours sincerely,
Senior. https://t.co/Qk3U69isTS
— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018
Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr
— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018