Barcelona sendir frá sér yfirlýsingu vegna Rabiot Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. desember 2018 15:30 Eftirsóttur getty/Srdjan Stevanovic Flest bendir til þess að Adrien Rabiot verði leikmaður Barcelona næsta sumar en þessi 23 ára gamli franski miðjumaður er að klára samning sinn við PSG næsta sumar. PSG hefur reynt allt hvað þeir geta að framlengja við kappann en hann hefur hafnað öllum samningstilboðum félagsins til þessa. Vitað er af áhuga frá Barcelona en franskir fjölmiðlar hafa undanfarnar vikur borið spænska stórveldið þungum sökum. Þeir telja sig hafa heimildir fyrir því að Barcelona sé fyrir löngu komið í samningaviðræður við Rabiot sjálfan, þó hann megi ekki tala við önnur lið fyrr en í janúar, eða hálfu ári áður en núgildandi samningur hans við PSG fellur úr gildi. Barcelona sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið þvertekur fyrir að hafa rætt ólöglega við Rabiot. Í yfirlýsingunni er engu að síður staðfest að Barcelona hafi átt í viðræðum vegna Rabiot en þær viðræður átt sér stað á heiðarlegan hátt við stjórnarmenn Parísarliðsins.[ STATEMENT]Official FC Barcelona statement regarding PSG and Rabiot stories https://t.co/awhhrSoQWL pic.twitter.com/yOOuDzb6Vf— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 30, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Rabiot vera að „kaupa frelsi sitt“ frá PSG Franski miðjumaðurinn vill fara frá Frakklandsmeisturunum en það er ekki svo einfalt. 21. desember 2018 12:30 Rabiot ætlar að yfirgefa PSG: Barcelona næsti áfangastaður? Adrien Rabiot hefur tekið endanlega ákvörðun um að yfirgefa PSG en þetta staðfesti umboðsmaður hans við fjölmiðla. 20. desember 2018 07:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Flest bendir til þess að Adrien Rabiot verði leikmaður Barcelona næsta sumar en þessi 23 ára gamli franski miðjumaður er að klára samning sinn við PSG næsta sumar. PSG hefur reynt allt hvað þeir geta að framlengja við kappann en hann hefur hafnað öllum samningstilboðum félagsins til þessa. Vitað er af áhuga frá Barcelona en franskir fjölmiðlar hafa undanfarnar vikur borið spænska stórveldið þungum sökum. Þeir telja sig hafa heimildir fyrir því að Barcelona sé fyrir löngu komið í samningaviðræður við Rabiot sjálfan, þó hann megi ekki tala við önnur lið fyrr en í janúar, eða hálfu ári áður en núgildandi samningur hans við PSG fellur úr gildi. Barcelona sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið þvertekur fyrir að hafa rætt ólöglega við Rabiot. Í yfirlýsingunni er engu að síður staðfest að Barcelona hafi átt í viðræðum vegna Rabiot en þær viðræður átt sér stað á heiðarlegan hátt við stjórnarmenn Parísarliðsins.[ STATEMENT]Official FC Barcelona statement regarding PSG and Rabiot stories https://t.co/awhhrSoQWL pic.twitter.com/yOOuDzb6Vf— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 30, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Rabiot vera að „kaupa frelsi sitt“ frá PSG Franski miðjumaðurinn vill fara frá Frakklandsmeisturunum en það er ekki svo einfalt. 21. desember 2018 12:30 Rabiot ætlar að yfirgefa PSG: Barcelona næsti áfangastaður? Adrien Rabiot hefur tekið endanlega ákvörðun um að yfirgefa PSG en þetta staðfesti umboðsmaður hans við fjölmiðla. 20. desember 2018 07:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Segir Rabiot vera að „kaupa frelsi sitt“ frá PSG Franski miðjumaðurinn vill fara frá Frakklandsmeisturunum en það er ekki svo einfalt. 21. desember 2018 12:30
Rabiot ætlar að yfirgefa PSG: Barcelona næsti áfangastaður? Adrien Rabiot hefur tekið endanlega ákvörðun um að yfirgefa PSG en þetta staðfesti umboðsmaður hans við fjölmiðla. 20. desember 2018 07:00