Opna mathöll í Kringlunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. október 2018 11:54 Unnið er hörðum höndum að því að standsetja rýmið, þar sem opnuð verður mathöll á nýju ári. Vísir/Vilhelm Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað „mathöll.“ Að sögn Sigurjóns Arnar Þórssonar, framkvæmdastjóra Kringlunnar, er ætlunin að í rýminu muni minni rekstraraðilar fá pláss til að gera matreiðslu sinni hátt undir höfði. Áherslan verði lögð á einyrkja, en ekki samstæður - sem eru fyrirferðamiklar á Stjörnutorginu sjálfu. Hann segir talsverðan áhuga vera á rýminu, þó ekki sé búið að staðfesta endanlega hvaða veitingasala verður í mathöllinni. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Sigurjón segir að vonir standi einnig til að opnun mathallarinnar muni gefa forsmekkinn af því sem koma skal á Stjörnutorgi. „Þetta útlit sem verður til í mathöllinni mun hægt og rólega fikra sig út á sjálft Stjörnutorgið, sem mun svo sjálft taka breytingum,“ útskýrir Sigurjón. Ekki sé búið að taka endanlegar ákvarðanir um það hvað þær breytingar fela í sér en að í þeim efnum liggi „allt undir,“ að sögn Sigurjóns. „Ákveðinn grunnur“ verði þó alltaf til staðar, þrátt fyrir útlitsbreytingar. Matur Neytendur Kringlan Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað „mathöll.“ Að sögn Sigurjóns Arnar Þórssonar, framkvæmdastjóra Kringlunnar, er ætlunin að í rýminu muni minni rekstraraðilar fá pláss til að gera matreiðslu sinni hátt undir höfði. Áherslan verði lögð á einyrkja, en ekki samstæður - sem eru fyrirferðamiklar á Stjörnutorginu sjálfu. Hann segir talsverðan áhuga vera á rýminu, þó ekki sé búið að staðfesta endanlega hvaða veitingasala verður í mathöllinni. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Sigurjón segir að vonir standi einnig til að opnun mathallarinnar muni gefa forsmekkinn af því sem koma skal á Stjörnutorgi. „Þetta útlit sem verður til í mathöllinni mun hægt og rólega fikra sig út á sjálft Stjörnutorgið, sem mun svo sjálft taka breytingum,“ útskýrir Sigurjón. Ekki sé búið að taka endanlegar ákvarðanir um það hvað þær breytingar fela í sér en að í þeim efnum liggi „allt undir,“ að sögn Sigurjóns. „Ákveðinn grunnur“ verði þó alltaf til staðar, þrátt fyrir útlitsbreytingar.
Matur Neytendur Kringlan Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira