Málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka Sunna Sæmundsdóttir skrifar 11. september 2018 20:30 vísir „Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart. „Það eru þó auðvitað jákvæðir hlutir þarna inni. Það er tekið undir tillögur Samfylkingarinnar um að hækka barnabtæur, þó það sé of lítið. Þá er tryggingargjaldið lækkað, sem er gott fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki." Hann telur skorta alla framtíðarsýn. „Það birtist til dæmis í því að það er verið að lækka húsnæðisstuðning. Sjúkrahúsin fá kannski helminginn af því sem þau þyrftu og háskólarnir fá helminginn af því sem þeim var lofað. Vaxtabæturnar eru einhver sjónhverfing og talnaleikfimi og við erum að fá tveimur milljörðum minna út úr fjármangstekjum. Þá er verið að lækka veiðigjöld um þrjá milljarða sýnist mér," segir Logi. Hann hefði viljað sjá frekari breytingar á skattkerfinu. „Verja meðaltekjur í landinu og lágar tekjur og afla tekna hjá þeim sem virkilega eru færir. Leggja grunninn að samfélagi þar sem fólk býr við fjárhagslegt öryggi." Hann segir Samfylkinguna ætla leggja fram pakka um aðgerðir í húsnæðismálum á næstunni. „Við stefnum á stórsókn þar og síðan verðum við með mál sem lítur að almennri umgjörð og velferð barna. Þá ætlum við að leggja fram tillögu um löggildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um fatlaða," segir Logi. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
„Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart. „Það eru þó auðvitað jákvæðir hlutir þarna inni. Það er tekið undir tillögur Samfylkingarinnar um að hækka barnabtæur, þó það sé of lítið. Þá er tryggingargjaldið lækkað, sem er gott fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki." Hann telur skorta alla framtíðarsýn. „Það birtist til dæmis í því að það er verið að lækka húsnæðisstuðning. Sjúkrahúsin fá kannski helminginn af því sem þau þyrftu og háskólarnir fá helminginn af því sem þeim var lofað. Vaxtabæturnar eru einhver sjónhverfing og talnaleikfimi og við erum að fá tveimur milljörðum minna út úr fjármangstekjum. Þá er verið að lækka veiðigjöld um þrjá milljarða sýnist mér," segir Logi. Hann hefði viljað sjá frekari breytingar á skattkerfinu. „Verja meðaltekjur í landinu og lágar tekjur og afla tekna hjá þeim sem virkilega eru færir. Leggja grunninn að samfélagi þar sem fólk býr við fjárhagslegt öryggi." Hann segir Samfylkinguna ætla leggja fram pakka um aðgerðir í húsnæðismálum á næstunni. „Við stefnum á stórsókn þar og síðan verðum við með mál sem lítur að almennri umgjörð og velferð barna. Þá ætlum við að leggja fram tillögu um löggildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um fatlaða," segir Logi.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira