Ari Ólafsson minnti evrópska tístara á Eurovision-stjörnuna Johnny Logan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2018 22:31 Ari Ólafsson á sviðinu í Lissabon í kvöld ásamt bakröddum. vísir/ap Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. Ari steig á svið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision og söng lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen. Hann komst ekki áfram í úrslitin sem fram fara á laugardaginn en vakti auðvitað athygli og hjá einhverjum vegna þess að þeim finnst hann líkjast Johnny Logan. Logan er írskur söngvari sem vann Eurovision tvisvar, árið 1980 og 1987. Þá samdi hann einnig vinningslagið árið 1990. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst og neðst í fréttinni myndbönd af þeim Ara og Logan í Eurovision.Was that Johnny Logan for Iceland?— Niamh McAllister (@Niamhmcal) May 8, 2018 Is the Iceland guy Johnny Logan's son? #Eurovision— Valerie (@valeriem259) May 8, 2018 #Eurovision #iceland #johnnylogan Has Johnny Logan entered for Iceland??— Mark tc (@Mark_t_c) May 8, 2018 Watching the #Eurovision semis recaps... Have Iceland cloned Johnny Logan?!— Mairead Connolly (@MaryadeIsHere) May 8, 2018 Anyone else think Iceland secretly cloned Johnny Logan?????Just me???? #Eurovision— Amy Flood (@amytflood) May 8, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45 Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. Ari steig á svið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision og söng lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen. Hann komst ekki áfram í úrslitin sem fram fara á laugardaginn en vakti auðvitað athygli og hjá einhverjum vegna þess að þeim finnst hann líkjast Johnny Logan. Logan er írskur söngvari sem vann Eurovision tvisvar, árið 1980 og 1987. Þá samdi hann einnig vinningslagið árið 1990. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst og neðst í fréttinni myndbönd af þeim Ara og Logan í Eurovision.Was that Johnny Logan for Iceland?— Niamh McAllister (@Niamhmcal) May 8, 2018 Is the Iceland guy Johnny Logan's son? #Eurovision— Valerie (@valeriem259) May 8, 2018 #Eurovision #iceland #johnnylogan Has Johnny Logan entered for Iceland??— Mark tc (@Mark_t_c) May 8, 2018 Watching the #Eurovision semis recaps... Have Iceland cloned Johnny Logan?!— Mairead Connolly (@MaryadeIsHere) May 8, 2018 Anyone else think Iceland secretly cloned Johnny Logan?????Just me???? #Eurovision— Amy Flood (@amytflood) May 8, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45 Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45
Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45