Milljónum rignir inn á reikning Skagamanna vegna sölu Arnórs Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. ágúst 2018 11:30 Jóhannes Karl Guðjónsson fær kannski eitthvað aðeins að leika sér á félagaskiptamarkaðnum í vetur. vísir/ernir Skagamenn eiga von á myndarlegri millifærslu vegna sölu IFK Nörrköping á Arnóri Sigurðssyni til rússneska stórveldisins CSKA Moskvu, samkvæmt heimildum Vísis. Þegar að ÍA seldi Arnór til sænska félagsins setti það klásúlu þess efnis að það myndi fá tíu prósent af næstu sölu, samkvæmt heimildum Vísis, og það er heldur betur að borga sig núna. Talið er að kaupverðið á Arnóri séu um fjórar milljónir evra eða því sem nemur 500 milljónum íslenskra króna. ÍA á því von á allt að 50 milljónum króna sem ætti að vera góð búbót fyrir Skagamenn. Svona upphæð gerir mikið fyrir íslensk félagslið en Skagamenn eru á toppnum í Inkasso-deildinni og eru nánast öruggir með sæti í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Arnór, sem er fæddur árið 1999, spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild árið 2015 en kom svo við sögu í sex leikjum í deild og tveimur leikjum í bikar árið 2016 og gerði þar nóg til að heilla forráðamenn IFK Nörrköping. Skagamenn hafa unnið eftir þeirri stefnu að spila á ungum og uppöldum leikmönnum og hafa nú með skömmu millibili selt bæði Arnór til Nörrköping og Tryggva Hrafn Haraldsson til Halmstad. Fótbolti Tengdar fréttir Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira
Skagamenn eiga von á myndarlegri millifærslu vegna sölu IFK Nörrköping á Arnóri Sigurðssyni til rússneska stórveldisins CSKA Moskvu, samkvæmt heimildum Vísis. Þegar að ÍA seldi Arnór til sænska félagsins setti það klásúlu þess efnis að það myndi fá tíu prósent af næstu sölu, samkvæmt heimildum Vísis, og það er heldur betur að borga sig núna. Talið er að kaupverðið á Arnóri séu um fjórar milljónir evra eða því sem nemur 500 milljónum íslenskra króna. ÍA á því von á allt að 50 milljónum króna sem ætti að vera góð búbót fyrir Skagamenn. Svona upphæð gerir mikið fyrir íslensk félagslið en Skagamenn eru á toppnum í Inkasso-deildinni og eru nánast öruggir með sæti í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Arnór, sem er fæddur árið 1999, spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild árið 2015 en kom svo við sögu í sex leikjum í deild og tveimur leikjum í bikar árið 2016 og gerði þar nóg til að heilla forráðamenn IFK Nörrköping. Skagamenn hafa unnið eftir þeirri stefnu að spila á ungum og uppöldum leikmönnum og hafa nú með skömmu millibili selt bæði Arnór til Nörrköping og Tryggva Hrafn Haraldsson til Halmstad.
Fótbolti Tengdar fréttir Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira
Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31. ágúst 2018 10:30