Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 10:18 Söngkonan Twiggy var ein fyrsta ofurfyrirsætan. Michael Palin var einn Monty Python Manna EPA Gefinn hefur verið út listi þeirra bresku ríkisborgara sem heiðruð verða af Elísabetu II. Englandsdrottningu á nýársdag. Leikarinn Michael Palin úr Monty Python og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra sem sæmd verða riddaratign. BBC greinir frá. Fleiri verða þó heiðraðir en fjöldi þekktra einstaklinga fá heiðursnafnbót um áramótin. Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood sem þekktust er fyrir bók sína „The Handmaids Tale“ hlýtur svokallaða Companions of Honour orðu fyrir framlag sitt til bókmennta. Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu hlýtur OBE orðu og fyrirliði liðsins, Harry Kane, hlýtur MBE orðu. Leikkonan Thandie Newton sem hlaut BAFTA verðlaun árið 2004 fyrir hlutverk sitt í Crash verður sæmd OBE og sama gildir um Downton Abbey leikarann Jim Carter en hann leikur brytann Charles Carson. Á listanum eru alls 1148 manns, 53% þeirra eru karlkyns. Meðal þeirra karla eru þeir Richard Stanton og John Volanthen sem komu að björgun tælensku fótboltastrákanna í júlí. Leikstjórinn Christopher Nolan hlýtur CBE orðu eins og Nick Mason, trommari Pink Floyd. Þrír breskir þingmenn voru einnig sæmdir riddaratign, tveir úr Íhaldsflokknum og einn úr Verkamannaflokknum. Drottningin veitir einnig hinum 14 ára Joe Rowland sem bjargaði föður sínum frá drukknum verðlaun fyrir hugrekkiSjá má útskýringar á orðuveitingaferlinu og hinum fjölmörgu gerðum á vef BBC. Bretland Kóngafólk Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Gefinn hefur verið út listi þeirra bresku ríkisborgara sem heiðruð verða af Elísabetu II. Englandsdrottningu á nýársdag. Leikarinn Michael Palin úr Monty Python og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra sem sæmd verða riddaratign. BBC greinir frá. Fleiri verða þó heiðraðir en fjöldi þekktra einstaklinga fá heiðursnafnbót um áramótin. Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood sem þekktust er fyrir bók sína „The Handmaids Tale“ hlýtur svokallaða Companions of Honour orðu fyrir framlag sitt til bókmennta. Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu hlýtur OBE orðu og fyrirliði liðsins, Harry Kane, hlýtur MBE orðu. Leikkonan Thandie Newton sem hlaut BAFTA verðlaun árið 2004 fyrir hlutverk sitt í Crash verður sæmd OBE og sama gildir um Downton Abbey leikarann Jim Carter en hann leikur brytann Charles Carson. Á listanum eru alls 1148 manns, 53% þeirra eru karlkyns. Meðal þeirra karla eru þeir Richard Stanton og John Volanthen sem komu að björgun tælensku fótboltastrákanna í júlí. Leikstjórinn Christopher Nolan hlýtur CBE orðu eins og Nick Mason, trommari Pink Floyd. Þrír breskir þingmenn voru einnig sæmdir riddaratign, tveir úr Íhaldsflokknum og einn úr Verkamannaflokknum. Drottningin veitir einnig hinum 14 ára Joe Rowland sem bjargaði föður sínum frá drukknum verðlaun fyrir hugrekkiSjá má útskýringar á orðuveitingaferlinu og hinum fjölmörgu gerðum á vef BBC.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira