„Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2018 13:38 Sigurður Guðmundsson segist í samtali við Vísi alveg rólegur með stöðu mála. vísir/stefán Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær, tveimur í miðbæ Reykjavíkur og einni norðan heiða. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglu hafa farið í aðgerðirnar að beiðni tollstjóra. „Við vorum að fylgja eftir ákvörðun tollstjóra um að loka þessu fyrirtæki vegna vanskila á vörslusköttum,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Lögmaður Tollstjóra segir í samtali við RÚV, sem greindi fyrst frá, að almennt séð séu vanskil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu laungreiðenda algengust. Hann geti þó ekki tjáð sig um einstök mál. Sigurður Guðmundsson, eigandi The Viking, sagðist í samtali við Vísi vera „alveg rólegur“ vegna aðgerða lögreglu. Verið væri að vinna úr málinu og þegar það væri úr sögunni gæti hann tjáð sig nánar um málið. The Viking er með verslanir í Hafnarstræti og á Skólavörðustíg í Reykjavík auk verslunarinnar í göngugötunni á Akureyri. Sigurður er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri og hefur verið verðlaunaður fyrir árangur sinn í verslun. Hann var í ítarlegu viðtali á Vísi í október 2015 þar sem til umræðu var meðal annars gróði af ferðamannaverslunum, oft nefndar lundabúðir, og hvernig honum væri misskipt. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Tengdar fréttir Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30 Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær, tveimur í miðbæ Reykjavíkur og einni norðan heiða. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglu hafa farið í aðgerðirnar að beiðni tollstjóra. „Við vorum að fylgja eftir ákvörðun tollstjóra um að loka þessu fyrirtæki vegna vanskila á vörslusköttum,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Lögmaður Tollstjóra segir í samtali við RÚV, sem greindi fyrst frá, að almennt séð séu vanskil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu laungreiðenda algengust. Hann geti þó ekki tjáð sig um einstök mál. Sigurður Guðmundsson, eigandi The Viking, sagðist í samtali við Vísi vera „alveg rólegur“ vegna aðgerða lögreglu. Verið væri að vinna úr málinu og þegar það væri úr sögunni gæti hann tjáð sig nánar um málið. The Viking er með verslanir í Hafnarstræti og á Skólavörðustíg í Reykjavík auk verslunarinnar í göngugötunni á Akureyri. Sigurður er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri og hefur verið verðlaunaður fyrir árangur sinn í verslun. Hann var í ítarlegu viðtali á Vísi í október 2015 þar sem til umræðu var meðal annars gróði af ferðamannaverslunum, oft nefndar lundabúðir, og hvernig honum væri misskipt.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Tengdar fréttir Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30 Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30
Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47